Það er gott að nota eitthvað til að starta bakterýu flórunni eins og fljótandi bakterýu eða notaðan filter úr dælu svo látur búrið ganaga með dælu og hitara án fiska í einhverjar 2-3 vikur á meðan flóran er að jafna sig. Eftir það setur þú bara fá fiska í búrið og bíður í viku eða eitthvað og svo bætir þú rólega fleyri fiskum við.
það fer eftir því hvernig fiska þú ætlar að vera með hvort það sé betra að hafa ekta- eða gerfigróður en það er betra að hafa lifandi gróður þar sem plönturnar nota "eiturefnin" í búrinu sem næringu (eða eitthvað svoleiðis)
svo er skemmtilegast að skoða umhverfi fiskana í náttúrunni og líkja eftir því
ekki ákveðinn í hvaða fiskar verða en er að eimblína á fiska sem eru um 10 cm , gott væri að vera með einhverja flóru í þessu ekki allt sömu tegund.
ég er líka aðeins að horfa í aurinn á ekki allt of mikið af honum
kanski finnur maður einhverja fiska hérna á spjallinu þegar nær dregur.
já þetta er 180 litra juwel rio, 54 litra búrið er gamalt búr sem ég er búinn að vera með í 10 ár .
búrið komið upp og tilbúið ,komin með 2 amrískar sikliður og langar í fleyrri fiska ,til dæmis yellow lab ,en kanski ekki til að borga 1000kr fyrir stikkið kanski 500kr meiga vera seiði 4cm.