Litra magn meðað við fiska.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Litra magn meðað við fiska.
ég er að hugsa um óskara kansk 1-2 stikki einnig red terror 1-2 stikki hversu stórt búr myndi eg þurfa fyrir þá?er að byrja að safna mer uppi stort bur og eg vill vera vissum að eg kaupi nogu stort bur...
350 L.
96 L. til sölu
25 L.
96 L. til sölu
25 L.
- Bambusrækjan
- Posts: 443
- Joined: 06 Apr 2009, 23:52
- Location: Reykjavík
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Red Terror kk verða mjög stórir og þurfa minnst 800L búr , þar sem þeir verða um 50cm , en kvk verða mun minni.
http://www.aquahobby.com/gallery/e_festae.php myndi lesa commentin sem eru þarna undir, hrikalega grimmir fiskar og þurfa sitt pláss og einhvern vegin efast um að þeir passi með óskurum sem eru oftast rólegir fiskar
Allavega var ég með tvo óskara í búri með green terror sem drap þá báða og green terror er ekki nærrum því eins grimmur og red terror, einnig verða red terror karlfiskar mun stærri en green terror og meiri segja stærri en óskar, þannig að ég efast um að þeir passi saman.
Myndi bara fá mér aðra hvora tegundina í búr , red terror getur líka eiginlega bara verið í búri með sinni eigin tegund vegna grimmdar og þá sérstaklega þegar þeir eru orðnir sæmilega stórir
.
En lestu þér til um þessar tegundir og sérstaklega red terror á linknum sem ég setti að ofan, þar er fólk að tala um reynslu sína af þessari tegund
.
En hef svo sem ekki persónulega reynslu af þessari tegund, en það sem ég hef lesið þá finnst mér hún heldur grimm
svona ef ég vil hafa fleiri tegundir í búrinu. En á einn óskar og finnst hann mjög skemmtilegur og mæli með svoleiðis
. Einnig á ég green terror par sem er bara eitt í búri enda verða þessir fiskar svo grimmir í pörum, og efast ekki um að red terror sé enn verri
.
http://www.aquahobby.com/gallery/e_festae.php myndi lesa commentin sem eru þarna undir, hrikalega grimmir fiskar og þurfa sitt pláss og einhvern vegin efast um að þeir passi með óskurum sem eru oftast rólegir fiskar

Allavega var ég með tvo óskara í búri með green terror sem drap þá báða og green terror er ekki nærrum því eins grimmur og red terror, einnig verða red terror karlfiskar mun stærri en green terror og meiri segja stærri en óskar, þannig að ég efast um að þeir passi saman.
Myndi bara fá mér aðra hvora tegundina í búr , red terror getur líka eiginlega bara verið í búri með sinni eigin tegund vegna grimmdar og þá sérstaklega þegar þeir eru orðnir sæmilega stórir

En lestu þér til um þessar tegundir og sérstaklega red terror á linknum sem ég setti að ofan, þar er fólk að tala um reynslu sína af þessari tegund

En hef svo sem ekki persónulega reynslu af þessari tegund, en það sem ég hef lesið þá finnst mér hún heldur grimm



200L Green terror búr
takk kærlega fyrir þetta Sirius Black eg mun mikið frekar fá mer óskara þarsem þeir eru hátt á óskalistanum minum
en red terrorin var bara svona hugmynd vissi ekki að þeir væru svona snar óðir. þannegin ef eg myndi fa mer 2 oskara þa þirfti eg 400 l lamark... en fara ekki alveg aðrar minni sikiliður agætlega með honum? a sjalfur convict,yellow lab og kingzei eða myndu oskararnir bara slatra þeim?

350 L.
96 L. til sölu
25 L.
96 L. til sölu
25 L.
- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Og ef hann er ekki mildur þá mun hann drepa nær allt í búrinu? Meina það stendur ekki utan á fiskunum hvort þeir séu mildir eða ekkiSíkliðan wrote:Red terror karlar verða nú ekki stærri en 40cm. Og mis grimmir eftir einstaklingum, það ætti að vera í lagi að hafa "mildann" red terror karl í 400-500L búri.

200L Green terror búr