er með einhvern leiðindar þörung sem kemur altaf hann er svona loðinn og ef maður hristir plöntuna aðeins þa fer megnið af er búnn að taka alt upp einusinni og skola alt af eftir svona viku þá er hann kominn aftur er orðinn ansi pirraður á þessu er með tvö ljós í gangi 1 blát t5 34w sem er frá 9 að morni til 10 á kvöldinn og tvær t5 54w coolvite og warmvite sem eru frá hádeigi til 9 á hvöldi
Þetta er nátturlega dáldið öflug lýsing, þörungarnir vinna sennilega bara hraðar en plönturnar úr ljósinu og næringunni í vatninu.
Ein hugmynd væri að setja upp svona algea mottu þar sem þú ræktar hann úr búrinu. http://www.marinebreeder.org/phpbb/view ... 132&t=4299
Þetta virkar víst bæði fyrir saltvatn og ferskvatn, það eru líka útfærslur þarna sem gera ekki ráð fyrir sumpum.
vona að þetta hjálpi eitthvað.
kannast vel við þennan viðbjóð, samspil af góðri lýsingu og of lítilli næringu í vatninu er mín tillaga, ættir að skoða að setja betri/meiri gróðurnæringu í vatnið og sae fiskar geta haldið þessu niðri ef þú hreinsar allt sem þú getur í góðum vatnsskiptum 2svar - 3svar.
Ég mundi helst kenna of dræmum vatnsskilyrðum og of lítilli hreyfingu á vatninu. Of mikið ljós mundi líka skila sér í grænum blettaþörungi og/eða grænum "dust algae" á glerinu.
Ójafnvægi á næringu getur líka hjálpað til.
Ég mundi mæla með duglegum vatnsskiptum og taka eins mikið af þessum þörungi handvirkt og þú mögulega getur, um að gera að reyna að komast fyrir þetta, fínt að nota tannbursta til að vefja þessu drasli upp.
Það er líka hægt að fá gróður sem tekur næringarefni frá þörungnum úr vatninu.. Ég notast mikið við Cladophora aegagrophila kúluskítinn. Hann er duglegur að taka næringu úr vatninu sem þörungur annars nýtir. Svo finnst mér hann líka flottur
Þetta var ekki dýrt .. kostaði á sínum tíma um 1000 kall stk eða þar umbil.
það eru fleirri plöntur sem taka næringu frá þörungnum eins og td Egeria densa en mér finnst bara alltaf kúluskíturinn flottastur .. svo heldur hann sig vel, meðan aðrar plöntur verða of sjúskaðar. Hann hefur alla vega reynst mér góður þörungabani
Bambusrækjan wrote:Þetta var ekki dýrt .. kostaði á sínum tíma um 1000 kall stk eða þar umbil.
það eru fleirri plöntur sem taka næringu frá þörungnum eins og td Egeria densa en mér finnst bara alltaf kúluskíturinn flottastur .. svo heldur hann sig vel, meðan aðrar plöntur verða of sjúskaðar. Hann hefur alla vega reynst mér góður þörungabani
er virkilega sammála með hvað hann er fllotur ég atla að fá mér svona
Jetski wrote:en hvað er þetta er steinn inni í þessu eð bara svona kulugroður
Nei . Kúluskíturinn er bara þörungur. Bolti af þörungi. Sígrænn og kúlulaga. Hann ljósturlífar einnig mikið. Býr til súrefni í vatnið. Hann gerir hellings gagn , svo þolir hann salt vel. Þessi gaur er bara snilld að mínum mati , og ég hef verið duglegur að kaupa hann úr búðum .. sorry :/
ég var einmitt rétt í þessu að ljúka við að grisja allar 20 valsnerurnar mínar, núna eru þetta rétt 3 til 3 cm. var líka með þessa fínu hydrocotyle Leucocephala sem ég þurfti að farga. þörungur er sköll.
ég ætla mér einmitt að fá mér slatta af Egeria densa og jafnvel kúluskítinn líka.
þessi þörungasía er líka mjög góð lausn, sennilega allveg þess virða að fara að notast við sump bara útaf henni.
-andri