Svartir blettir

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Svartir blettir

Post by Toni »

Góðann daginn
ég er búinn að vera að leyta soldið hérna á spjallinu eftir svari við minni spurningu en ákvað að skella henni bara hérna inn...

2 af fiskunum mínum eru komnir með svona "svartan blett/i" á kviðinn, sjá á myndinni

Image

Er þetta eðlilegt eða haldiði að það sé eitthvað að ? búinn að lesa einhvernstaðar að svona blettir væru "eðlilegir" en hvað segið þið ?

Fiskarnir eru voða frískir og fínir, ekkert að sjá á þeim... eru í 400 lítra búri með 26°, líður aldrei lengur en 2 vikur á milli stórra vatnsskipta hjá mér.
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

ég hef lent í að sumir fiskar hjá mér hafa fengið svarta bletti. Þetta hefur lagast með tímanum. Ég held að málið sé bara að halda vatnsgæðunum góðum.
Post Reply