ég var með hann í herberginu mínu, hann fór allveg óstjórnlega í taugarnar á mér. sá einvherntíman einvherja digital rofa, hefur einhver reynslu af þeim??
Junior wrote:ég var með hann í herberginu mínu, hann fór allveg óstjórnlega í taugarnar á mér. sá einvherntíman einvherja digital rofa, hefur einhver reynslu af þeim??
Er með svoleiðis á ljósonum í tjörninni, virkar vel.
Ég er með digital sem ég fékk í Byko, hann er algjörlega hljóðlaus nema það heyrist smá klikk í honum þegar hann kveikir og slekkur.
Auk þess er rafhlaða í honum sem kemur í veg fyrir að hann missi minnið í rafmagnsleysi.
Man ekki hvað hann kostaði, en það voru engin ósköp
Ég keypti digital rofa í Elkó, kostaði minnir mig í kringum 3000 kallinn fyrir nokkrum mánuðum, einmitt til nota í svefnherbergi. Hef verið sáttur við hann, smellirnir í analog rofunum voru ekki að gera sig!