stærri fiskurinn er ekki nema um 8 cm í heildarlengd og hinn er minni eða um 6 cm í heildarlengd
getur verið að þeir séu orðnir kynþroska svona litlir?
og er eitthver séns að finna út hvort hin fiskurinn er kvk eða hvore ég sé bara með böggara eða kynvilling í búrinu mínu?

ég las á wikipedia að gullfiskar verði ekki nema 5-10cm í búrum!! en 30 cm í tjörnum!!
þarf ég þá ekkert að spá í að fá mér stærra búr en 54L?