Gullfiskar? hvenær verða þeir kynþroska?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Gullfiskar? hvenær verða þeir kynþroska?

Post by pjakkur007 »

ég er með 3 gullfiska og einn þeirra er komin með þessar hvítubólur á tálknlokinn og eltir annan af minni fiskunum endalaust um búrið
stærri fiskurinn er ekki nema um 8 cm í heildarlengd og hinn er minni eða um 6 cm í heildarlengd
getur verið að þeir séu orðnir kynþroska svona litlir?
og er eitthver séns að finna út hvort hin fiskurinn er kvk eða hvore ég sé bara með böggara eða kynvilling í búrinu mínu? :shock:

ég las á wikipedia að gullfiskar verði ekki nema 5-10cm í búrum!! en 30 cm í tjörnum!!
þarf ég þá ekkert að spá í að fá mér stærra búr en 54L?
20L humarbúr

54L guppy og tetru

120L lemon tetru, SAE og Ancirstur

54L Siklíðu bastarðar

450L Gullfiskabúr
Post Reply