Fiskar?

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Fiskar?

Post by Mr. Skúli »

Er einhver hér sem á svona ferskvatns hákarla (háfa) sem eru búnir að ná smá stærð sem gæti hugsanlega sent mynd af dýrinu sínu?.. og kannski svona álum eins og eru í fiskabur.is?
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Snakeheads :)
Image
Þessa á ég
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

Ólafur wrote:Snakeheads :)
Image
Þessa á ég

eru þessir fiskar erfiðir fyrir byrjendur?..
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég ætla að leyfa mér að svaar hér en vona að Ólafur segi frá sinni reynslu af ropefish.

Ropefish eru ekki erfiðir fiskar, þeir geta verið felugjarnir og þola vel svelti í nokkra daga, helst þarf að gæta þess að þeir komist ekki upp úr búrinu en þessir fiskar virðast þefað uppi minnstu glufur og troða sér í gegnum, algengt er að þeir endi sitt líf á parketi eða flísum sökum þess.

Ropefish eru nokkuð einfaldir og harðgerðir fiskar og henta byrjendum ágætlega vegna þess hve litlar kröfur þeir gera og ef þess er gætt að flóttaleiðir séu byrgðar.
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Já það er eins og Vargur segir,þeir eru voða ljúfir og leika sér oft á móti straumi þar sem hann er.
Það þarf að kjaftloka búrinu þvi þeir finna allar smugur út.

Image

Þetta eru ekki erfiðir fiskar og eru góðir byrjendafiskar ef þú átt búr með góðu loki.

Minir eru mjög svo synilegir en það kemur fyrir að þeir hreinlega hverfi og birtast siðan nokkrum dögum seinna til að fá sér að borða.
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Hérna koma dæmi með hvað hann treður sér um allt.
Image
Image
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hvorki hákarl né áll en hér eru myndir af Senegalusnum míunum.

Image
Image
Image
Image
Mr. Skúli
Posts: 463
Joined: 10 Nov 2006, 19:54
Location: Hafnafjörður
Contact:

Post by Mr. Skúli »

vaaá!.. hvar fékkstu þennann?..
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Nú... auðvitað fiskabur.is. :D

Það eru til 5 stk. þar núna, reyndar bara ca. 8-10 cm (minn er 20-25) og verðið er eitthvað um kr. 4.000.-
Ólafur
Posts: 1154
Joined: 17 Sep 2006, 13:46
Location: Reykjanesbær

Post by Ólafur »

Eru þeir grimmir þessir? Er hægt að hafa þá með minum?
Kveðja
Ólafur
olafurm@istak.is
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þeir eru ekki þannig séð grimmir og virka mjög hægfara og reyndar hálfslow í hugsun. Það er ekki mælt með að hafa þá með minni fiskum en þeir ganga með öllum svipað stórum og stærri fiskum sem ekki líta á þá sem fóður. Þessir fiskar kunna vel við sig í gróðurbúrum, grafa ekki og skemma ekki gróður.
Post Reply