360Lt Byrjar á Bls 2

Umræður um sjávarbúr, fiska, lífríki og búnað.

Moderators: keli, Squinchy, ulli

ÆME
Posts: 34
Joined: 16 Dec 2008, 15:07
Location: Grafarvogur

Post by ÆME »

það er miklu líklegra. blanda einni tsk í ferskvatn og láta gruggið botnfalla, ekki nota gruggið. láta svo drippa á sem lengsum tíma. sjá hér
http://reefkeeping.com/issues/skip/agu/kalkdripper.htm
og hér
http://www.athiel.com/lib11/kalk.htm
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

já restin sem ég blandaði er botnfallin.sirka 1 1/2 cm lag í botninum á krukkunni.

held að það verði slatti tími þar til að ég þurfi að bæta meira í búrið..

vona bara að kóralarnir jafni sig þessir ör fáu sem ég á.
ÆME
Posts: 34
Joined: 16 Dec 2008, 15:07
Location: Grafarvogur

Post by ÆME »

ok gangi þér vel...... :)
linx
Posts: 152
Joined: 27 Mar 2007, 21:26

Post by linx »

Hvernig gengur með þetta?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

nokrir kuðunga krabbar dauðir og sniglar.Atlantic anemoni er gufuð upp finn hana hvergi er búinn að vera tínd í 2 daga fyrir þessi mistök hjá mer.
nitrate er reynda ekki off the roof enda er ég með fáranlega öfluga dælu og skimmer við búrið+uv
eina sem ég held að muni lifa er grouperin og burstormanir...
malu var að æla brúnu slími eða ullaði frekar held að það sé það sem er þörungurinn sem hún ræktar með ljóstilífun.

kemur í ljós þegar ég kem heim á eftir :c
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

sýnist malu vera död.fleiri sniglar död.
Risa fire worm að étta þá...
kom mér reyndar á óvart að einn kuðunga krabbin er búinn að skyfta um kuðung :S

Grouperin er í fullu fjöri.
linx
Posts: 152
Joined: 27 Mar 2007, 21:26

Post by linx »

uff!!! :? það er svakalegur fjandi að lenda í þessu.
En á meðan eitthvað lifir þá er hægt að byggja upp út frá því. Hvað er búrið gamalt hjá þér? þetta var farið að líta nokkuð vel út hjá þér.
rabbi1991
Posts: 221
Joined: 10 May 2009, 03:23
Location: Reykjavik, 112

Post by rabbi1991 »

þegar maður setur kalk í búrið setur maður ekki bara kalk í ferskt vatn, hrærir þar til þetta er einsog mjólk og hellir svo. Mér var sagt að gera það í dýra garðinum. Og setja bara c.a matskeið. Er með 54L búr.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Með Red sea kalkið áttu jú að gera það, Ulli var að nota Kalkwasser sem er ekki notað eins

Mælir vatnið fyrir gjöf, svo prófar þú þig áfram með litla skammta til að sjá hvað þú þarft mikið til að lenda á því magni sem þú vilt hafa í vatninu, ekki hægt að segja að eitthver mæli eining sé rétt fyrir 54L búr þar sem mismunandi lífverur eru að taka mis mikið af kalki úr vatninu, ég gæti t.d. verið með 54L búr fullt af hörðum kóröllum og þurft að gefa kalk reglulega meðan þú værir t.d. með lina kóralla og myndir ekki þurfa að gefa kalk reglulega, nema þá bara til að fá upp kalk þörung
Kv. Jökull
Dyralif.is
rabbi1991
Posts: 221
Joined: 10 May 2009, 03:23
Location: Reykjavik, 112

Post by rabbi1991 »

er ekki með neina harða kórala nei en langar að fá flottan lit með þörunginum. En hvað er það sem kemur þessum þörungum af stað annað en kalk? Þurfa þeir eitthvað mikið ljós? Því meira sem ljósið er því MIKLU fyrr kemur brúnn eða grænn þörungur á glerið sem er reyndar fínt því litlu krossfiskarnir eru orðnir fáránlega margir miðað við þegar ég setti það upp.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

malu dauð og tveir Nitrus sniglar óvíst að polyparnir hafi þetta af.
einn snígill eftir lifandi.2 kuðunga krabbar.grouper.furry mushrooms enda eru þeir ódrepandi.unknown Kórall kanski lifandi.afleggjarar af star polyp lifandi og búnir að opna sig Ö_ö
300,000 fireworms lifandi.

Malu=dead
Ritteri=dead
Atlantic=horfin?=dead
Hydropora=dead
Xl White clow star polyp=dead
Bubble anemoni=dead
Saddle grouper=dead
Lyre tail Grouper=dead
Copper band
cleaner shrimp
peppermint shrimp
cleaner wrasse
+eithver frögg
x krabbar
x sniglar.

þetta er frá því að ég var með 800lt búrið þar til núna.
þetta er farið að meiða veskið.

ef ég nota þennan kalkwasser með dripper þarf ég þá ekki að hafa áhyggjur af ph bombist upp?
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Sé ekki tilganginn með því að vera nota kalkwasser með enga harða kóralla

Hvað er mæli settið að sýna í kalk magni í vatninu ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

er aðalega að sækjast eftir coral þörung.
er einnig að reyna hækka Alkalinity það hefur bara rétt verið að mælast.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

núna umþabil viku eftir eyðilegginguna er ég farin að sjá vöxt á coral alage :)
linx
Posts: 152
Joined: 27 Mar 2007, 21:26

Post by linx »

jæja þá er þetta að komast í samt lag aftur. 7,9,13... :)
rabbi1991
Posts: 221
Joined: 10 May 2009, 03:23
Location: Reykjavik, 112

Post by rabbi1991 »

vona að þetta komist a sem besta skrik aftur
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Myndir af því fáa sem eftir lifir...
eins og þið sjáið hefur Coral line sprungið út.!
Image
annar af þessum er dauður hin virðist ætla þrauka.samnt skemdir í honum.
Image
Pöddur á glerinu.....
Image
Image
Whelp...
Image
Polyparnir að byrja að jafna sig.eru komnir með grip arma og smá lit í sig.
Image

Fiskurinn sem étur eingöngu rækjur og stækkar ekkert :s
Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Gaman að fá myndir og gott að búrið sé að jafna sig.
Grouperinn er alveg frábær.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Grouperin verður sennilega dauður þega ég kem heim.
virðist hafa klemst eithvað þegar ég var að flytja um helgina.
var rispaður á hliðini
óregluleg öndun í gær svo var hann altaf að detta á hliðina.
hélt honum við lítið powerhead og skelti loftstein við hliðiná honum.
í morgum var hann hættur að leggjast á hliðina en enþá óregluleg öndun og svo kiptist hann stanslaust við.sennilega eithvað taugateignt?.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

þá byrjar það skemtilega verk að taka niður dótið :)
grilli
Posts: 84
Joined: 13 Jun 2008, 09:25

Post by grilli »

alveg hættur?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

nei nei

er að fá 700lt búr með sump svo ætla ég að færa ferskvatnsbúrið inni stofu og sjóinn í borðstofuna.

nýja búrið kemur á morgum en það fer sennilega ekkert í það fyrr en næstu helgi.
þarf að bora og pípa.


svona að ganni.
Image
Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Stuð :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

þetta er ekkert á leiðini upp á næstunni.
fekk kötinn í seknum.

tekur fleiri tugi tíma að fixa þetta 700 lítra búr og senilega þarf ég að kaupa nýtt gler í hliðarnar.

sést varla í gegnum hliðarnar og bakið fyrir rispum.
veit ekki með fram glerið þarf að filla það til að sjá þetta betur.

svo þarf að pússa standin allan og lakka.

var að skoða fram glerið það er rispað í druslur líka
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

spá í að henda öllu lr og þessum örfáu kórulum í búrið án sands.
kaupa glerið eithvertíman bráðlega en dunda mér í að pússa upp ramman.
geingur ekki að hafa allt draslið í tunnu án ljósa.

vissi að búrið yrði soldið sjúskað en....
User avatar
DNA
Posts: 161
Joined: 19 Feb 2010, 23:44
Contact:

Post by DNA »

Mér sýnist íslendingar vera að gera þetta af talsverðum vanefndum og lenda því í endalausum vandræðum. Lítil búr, lítið af grjóti, ófullnægjandi lýsing, sleppa jafnvel einhverjum búnaði og svo framvegis. Ef farið er af stað með búr sem eru amk 500 lítrar, allan búnað sem til þarf, tíð og regluleg vatnsskipti verða líkurnar á árangri mikið meiri.

Þetta er ekki einfalt eða auðvelt áhugamál en erum ekki að þessu einmitt vegna þess?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Er ég með lítinn búnað??og ljós?
Var með sirka 50kg í 360lt búri.
Búrið sem mér gék best með var 500lt og var kanski með 20-30 kg af lr í því og eingan skimmer.

þetta er ekki ódýrt sport og fæstir hafa efni á að fara all in í byrjun.

væri samnt gaman ef þú gætir sagt mér hvað væri að valda þessu nitr meingun hjá mér.í tildæmis 130lt red sea búrinu sem ég var með.
þar voru allar græjur til staðar vikuleg vatns skyfti og gott lífríki.
samnt vara alltaf vesen með nitr og Alkalinity.þegar það var sem mest í búrinu þá voru það 3 fiskar 17 cm grouper cleaner wrasse og copper Band
User avatar
DNA
Posts: 161
Joined: 19 Feb 2010, 23:44
Contact:

Post by DNA »

Eitt af lykilatriðunum er stöðugleiki og því minna sem búrið er því erfiðara er að viðhalda honum.

17cm grouper í 130 lítrum finnst mér vera bilun. Svona fiska stækka yfirleitt hratt og éta heil ósköp.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Mikið til í þessu hjá þér :) enda gaman þegar manni tekst að komast langt með lítið búr

Er ekki kominn tími fyrir myndasyrpu frá þér DNA, maður hefur heyrt svo góðar sögur af búrinu þínu að maður bíður spenntur :)
Kv. Jökull
Dyralif.is
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

DNA wrote:Eitt af lykilatriðunum er stöðugleiki og því minna sem búrið er því erfiðara er að viðhalda honum.

17cm grouper í 130 lítrum finnst mér vera bilun. Svona fiska stækka yfirleitt hratt og éta heil ósköp.

hann bara stækaði ekki neitt þennan tíma sem ég var með hann hvorki í 800lt né 130 eða 360.
ástæðan er sennilega vegna þess að hann vildi ekki étta neitt nema rækjur.

ef þú hefðir lesið allan þráðin þá hefðiru vitað að þetta var ekki framtíðarbúr handa honum.
þennan tíma var hann gefins á söluþræðinum ef aðilin sem vildi taka hann
ætti sæmilegt búr til að hýsa hann.

það hefur verið þetta sama nitr og alkalinity vandamál í öllum búrunum sem ég hef set upp,sum meira seija fisklaus.

allt í lagi að lesa áður en þú ferð að dæma aðra kallin.
Post Reply