"Grænar sikliður"
Moderators: Vargur, Hrappur, Ásta
- Bambusrækjan
- Posts: 443
- Joined: 06 Apr 2009, 23:52
- Location: Reykjavík
"Grænar sikliður"
Ég er að velta fyrir mér hvort það séu til sikliðutegundir sem hægt er að hafa í gróðurbúri.
Málið er að ég er með 720 l búr sem í eru rengbogafiskar og gróður.
Ég veit svo sem um skala og dvergsíkliður gætu gengið með bæði gróðri og regnbogum, en ég hef ekki áhuga á þeim.
Mig langaði jafnvel að fá mér discusa , en það gæti orðið erfit þar sem regnbogarnir eru gráðugir og líklegt að þeir myndu svelta hjá mér.
Þannig að nú spyr ég hér hvort menn hafi skoðanir á sikliðum sem gætu gengið bæði með regnbogum og gróðri. Ég hef heyrt að firemouth uppfyllti þessi skilyrði, og það væri gaman að vita hvort fleirri gætu gert það. Allar uppástungur eru vel þegnar.
Málið er að ég er með 720 l búr sem í eru rengbogafiskar og gróður.
Ég veit svo sem um skala og dvergsíkliður gætu gengið með bæði gróðri og regnbogum, en ég hef ekki áhuga á þeim.
Mig langaði jafnvel að fá mér discusa , en það gæti orðið erfit þar sem regnbogarnir eru gráðugir og líklegt að þeir myndu svelta hjá mér.
Þannig að nú spyr ég hér hvort menn hafi skoðanir á sikliðum sem gætu gengið bæði með regnbogum og gróðri. Ég hef heyrt að firemouth uppfyllti þessi skilyrði, og það væri gaman að vita hvort fleirri gætu gert það. Allar uppástungur eru vel þegnar.
Firemouth myndu líklega moka svolítið.
En bara skalar?
En bara skalar?
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Bambusrækjan
- Posts: 443
- Joined: 06 Apr 2009, 23:52
- Location: Reykjavík
- Bambusrækjan
- Posts: 443
- Joined: 06 Apr 2009, 23:52
- Location: Reykjavík
Mæli með þessum Herotilapia multispinosa
verða 10 cm og gera ekki guppy mein
verða 10 cm og gera ekki guppy mein
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
- Bambusrækjan
- Posts: 443
- Joined: 06 Apr 2009, 23:52
- Location: Reykjavík
nei þeir haga sér meira eins og tetrur heldur en síkliðurBambusrækjan wrote:hvað með gróður , eru þeir að róta í botninum ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
skemmtileg heimasíða
- Bambusrækjan
- Posts: 443
- Joined: 06 Apr 2009, 23:52
- Location: Reykjavík
- Bambusrækjan
- Posts: 443
- Joined: 06 Apr 2009, 23:52
- Location: Reykjavík
- Bambusrækjan
- Posts: 443
- Joined: 06 Apr 2009, 23:52
- Location: Reykjavík
Acarithys heckeli gerir engu mein og er 1 fallegasti fiskur sem til er, gætir verið með 4+ í svona búri. En eins og Vargurinn bendir á eru álanocörur nokkuð þægilegar, er með 3 í 400 L með regnbogunum mínum og það er ekkert mál. Jafnvel í svona stóru búri gætirðu prufað rólegri haploch. eins og red empress o.þ.h.
Ace Ventura Islandicus
- Bambusrækjan
- Posts: 443
- Joined: 06 Apr 2009, 23:52
- Location: Reykjavík
- Fiskmaster
- Posts: 3
- Joined: 18 Feb 2010, 23:36
- Location: Ocean
- Bambusrækjan
- Posts: 443
- Joined: 06 Apr 2009, 23:52
- Location: Reykjavík
- Bambusrækjan
- Posts: 443
- Joined: 06 Apr 2009, 23:52
- Location: Reykjavík
Impossible is nothing eins og auglýsingin segir, tékkaðu á þessum:
http://www.plantedtank.net/forums/tank- ... k-56k.html
http://www.plantedtank.net/forums/tank- ... k-56k.html
- Bambusrækjan
- Posts: 443
- Joined: 06 Apr 2009, 23:52
- Location: Reykjavík
Re: "Grænar sikliður"
Langflestar sikliður grafa eitthvað og róta í plöntum.Bambusrækjan wrote:Ég er að velta fyrir mér hvort það séu til sikliðutegundir sem hægt er að hafa í gróðurbúri.
Málið er að ég er með 720 l búr sem í eru rengbogafiskar og gróður.
Ég veit svo sem um skala og dvergsíkliður gætu gengið með bæði gróðri og regnbogum, en ég hef ekki áhuga á þeim.
Mig langaði jafnvel að fá mér discusa , en það gæti orðið erfit þar sem regnbogarnir eru gráðugir og líklegt að þeir myndu svelta hjá mér.
Þannig að nú spyr ég hér hvort menn hafi skoðanir á sikliðum sem gætu gengið bæði með regnbogum og gróðri. Ég hef heyrt að firemouth uppfyllti þessi skilyrði, og það væri gaman að vita hvort fleirri gætu gert það. Allar uppástungur eru vel þegnar.
Ég er með Archocentrus sajica "T-bar" sem lætur plönturnar hjá mér alveg eiga sig. Ótrúlega fallegur og skemmtilegur fiskur. Svo er ég með Nannacara anomala, er ekki viss um hvort hann telst til dverg cichlid, en hann lætur líka allar plöntur eiga sig. Þessar tvær tegundir eru mjög saklausar tegundir og láta aðra fiska í friði.