Dísa skvísa labrador

Hér er fjallað um öll dýr önnur en fiska

Moderators: Elma, Vargur

Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Piranhinn wrote:Til hamingju með tíkina, hún er mjög falleg. Það er að sjálfsögðu undir sjálfum þér komið hvað tíkin "á að geta gert", það fer ekki eftir neinu öðru en í hvað þú þjálfar hana/"notar" hana..
þetta er það sama og presturinn sagði þegar ég gifti mig :lol:
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

ný mynd af Dísu:
Image

og vinkonurnar:
Image
-Andri
695-4495

Image
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

vá hvað þetta er fallegur hundur..... hvar fékstu hana annars?
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

takk fyrir það, ég fékk hana nú bara hjá konu í Hlíðunum hmm
-Andri
695-4495

Image
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

veistu hvort það er væntanlegt got?
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

nei þetta var fyrsta og síðasta gotið hjá þessari, eigandinn ætlaði að fá tík undan henni fyrir sig en hinir voru allir seldir.

Það eru samt alltaf einhver got öðru hverju, ég sá reyndar labradorblendinga auglýsta í dag á 20þ kr stk ef þér er sama um blönduna en pabbinn var hreinræktaður með ættbók en mamman hálfur labrador og hálf ráðgáta :lol:
http://spjall.hvuttar.net/viewtopic.php?t=11280

annars er hægt að renna í gegnum þetta og finna væntanleg got og skoða hvað er í boði:
http://www.retriever.is/breeder.asp
-Andri
695-4495

Image
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

þakka þér ég sá þennann labrador blending ég væri svo sem alveg til í hann bara hann þarf að fara sem first seigir eigandinn og ég get ekki tekið að mér hund fyrr en ég er fluttur í enda mars eða byrjun apríl
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

rosalega andlitsfríð!
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Rosalega falleg tík.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Piranhinn
Posts: 917
Joined: 22 Apr 2007, 15:55
Location: Hafnarfjörður
Contact:

Post by Piranhinn »

Gudmundur wrote:
Piranhinn wrote:Til hamingju með tíkina, hún er mjög falleg. Það er að sjálfsögðu undir sjálfum þér komið hvað tíkin "á að geta gert", það fer ekki eftir neinu öðru en í hvað þú þjálfar hana/"notar" hana..
þetta er það sama og presturinn sagði þegar ég gifti mig :lol:
:lol: Þetta er fínasta lífsspeki sem margir gætu tekið sér að leiðarljósi.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Hrein eða ekki/ ættbók eða ekki, þá er hún afskaplega týbísk labrador í útliti :) Fer alfarið eftir því hvað fólk er tilbúið til að borga fyrir hund.. Vonandi gengur vel með hana og hún fái ekki gigt eða mjaðmalos ;)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jæja bara ein í viðbót, svo skal ég hætta í bili :)

Var að máta á hana ól sem ég keypti um daginn, hún er enn of stór á litla greyið en flott er hún ha :rosabros:


Image
-Andri
695-4495

Image
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

æji ég held samt að þessi ól fari henni ekki alveg
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jú einmitt málið á saklausan hvolp :)
neinei sjáum hvernig þetta er þegar hún er fullvaxin, þá verður þetta frekar nett ól.

í versta falli geymi ég hana fyrir næsta:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

mér finnst hún bara voðalega fín með þessa ól.
Kannski svolítið gróf fyrir svona ungan hund en fínt þegar hún verður stærri.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Lexis
Posts: 89
Joined: 24 Jul 2007, 23:05

Post by Lexis »

Til hamingju með skvísuna, hún er mjög falleg, enda jafnast ekkert á við labradora, hvort sem það eru hvolpar eða fullorðnir hundar 8)

Þetta er svo fyndinn aldur þegar þau eru að stækka, verða öll úr hlutföllum, með risa lappir sem flækjast fyrir þeim og eyru sem þau eiga eftir að vaxa upp í, bara krúttlegt :P
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Dísa er bara gullfalleg! ólin klæðir hana ofsa vel! bara töff!
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Ofboðslega er hún falleg, til hamingju með hana!
Kristín F.
Posts: 158
Joined: 02 Apr 2007, 17:08

Post by Kristín F. »

Gudmundur wrote:
Piranhinn wrote:Til hamingju með tíkina, hún er mjög falleg. Það er að sjálfsögðu undir sjálfum þér komið hvað tíkin "á að geta gert", það fer ekki eftir neinu öðru en í hvað þú þjálfar hana/"notar" hana..
þetta er það sama og presturinn sagði þegar ég gifti mig :lol:

GUÐMUNDUR!!!!! SKAMMASTU ÞÍN!!! (jesús minn, ég er að deyja úr hlátri!!)

Andri; Takk fyrir að deila með okkur myndum og frásögn af Dísu Skvísu gullfallegu! Það er aldeilis að hún hefur stækkað síðan ég sá hana síðast :)
-og "unga daman" á myndunum (dóttir þín) aldeilis stækkar, gullfalleg er hún!

Kv. Kristín
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jæja þá er hálfsnobbshvolpurinn orðinn 20kg og var aðeins að hnykla vöðvana í dag þannig að ég smellti af henni mynd:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Afskaplega falleg tík sem þú átt
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hún Dísa er ekkert voðalega hvolpaleg lengur þrátt fyrir að vera bara tæplega 7mánaða :o

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

jæja bara smá meira..

Image

ofurtungan:
Image

Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Þetta er skvísa.
Post Reply