þarf aðstoð mjög snögglega
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
þarf aðstoð mjög snögglega
Ég er að far aað breyta búrinu minu taka alla hella og steina ur burinu, hreisna sandin og skipta um vatn og þarf sma tip herna. hvað a eg að gera við fiskana a meðan? eg hef bara ekkert annað bur til að færa þá í. a eg að leifa þeim að vera i burinu a meðan?
350 L.
96 L. til sölu
25 L.
96 L. til sölu
25 L.
því eg var að gera 70% vatnaskipti go hreinsa bottnin vel. tók alla steina ur þvi og alla hella og setti nyja og fleyrri þvi það var varla nog fyrir fiskana. eg naði að redda mer með því að kaupa mer 32 l geimslu ilat með loki a 990 kr i europricekeli wrote:Af hverju að taka fiskana uppúr?


350 L.
96 L. til sölu
25 L.
96 L. til sölu
25 L.
Ég endurtek: Til hvers að taka fiskana uppúr? 30% af vatninu ætti að vera feykinóg.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
er með 2-3 cm ancistur 3 stikki og pinu litla fiska engin yfir 5 cm og mjog tregir serstaglega þegar eg er að bua til hella og steinar að detta framm og aftur allir nema ropefishin minnkeli wrote:Ég endurtek: Til hvers að taka fiskana uppúr? 30% af vatninu ætti að vera feykinóg.
350 L.
96 L. til sölu
25 L.
96 L. til sölu
25 L.
mér líður allavega betur þegar fiskarnir eru ekki í búrinu þegar ég fer í stóraðgerðir,tildæmis eins og ég var að gera í gær 70% af vatni og skift út öllum sandi úr ljósum í dökkan.
en ef ég er bara að riksuga og taka 20-30% af vatni þá meiga þeir vera í búrinu, verða að vísu svoldið skelfdir en eru nokkuð fljótir að jafna sig.
en ef ég er bara að riksuga og taka 20-30% af vatni þá meiga þeir vera í búrinu, verða að vísu svoldið skelfdir en eru nokkuð fljótir að jafna sig.

- Sirius Black
- Posts: 842
- Joined: 12 Oct 2007, 19:11
- Location: Hafnarfjörður
Við færðum 200L búr frá Grafarvogi og niður í miðbæ með um 10% vatni og fiskarnir, skrautið og sandurinn var allt í búrinu á meðan. Þar á meðal 2 ágætlega stórar trúðabótíur, ancistrur, barbar, neon tetrur og axarfiskar. Allir lifðu þetta af
. Mjög þægilegt að eina sem þurfti að gera var að fylla vatn á
.
Þannig að ef maður passar sig á fiskunum þá þola þeir alveg svona breytingar þó að þeir séu ofan í á meðan
Sérstaklega ef það er alveg um 30% af vatni eftir
.


Þannig að ef maður passar sig á fiskunum þá þola þeir alveg svona breytingar þó að þeir séu ofan í á meðan


200L Green terror búr