Dauði fiska þráðurinn

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Kitty
Posts: 581
Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:

Post by Kitty »

Einn af mínum elstu draps í vikunni :cry: En það er fiskur sem ég keypti þegar ég var að byrja í afrísku síklíðunum mér var seldur hann sem zebra og þekkti ekki nógu vel inná síklíðurnar til að sjá neitt athugavert. Sá svo þegar ég kom heim að það var eitthvað undarlegt við hann enda var hann ekkert líkur hinum zebrunum. Éh reyndi að spjalla við þá í búðinni en fékk ekki viðurkenningu á að þetta væri neitt annað en zebri, fékk síðar reyndan fiskamann til að greina mynd af honum fyrir mig og þetta er allavega ekki zebri og líklegast fuelleborni .
Nú er hann allur greyið en hann hefur síðustu 2 árin verið frekar horaður og einhvern veginn ekki þrifist almennilega

.


Image
diddi
Posts: 663
Joined: 16 Mar 2008, 23:49
Location: Reykjavík
Contact:

Post by diddi »

þá var þessi að deyja hjá mér. búin að vera að hrygna á 10-12 daga fresti. sá að hrygningartótan var farin að sjást í dag en svo sá ég hana allt í einu liggjandi á botninum :(

Image
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

mér finnst alltaf jafn vandæðalegt þegar fiskarnir mínir deyja en Brúsknefurinn minn 10 cm dó um daginn
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
plantan
Posts: 140
Joined: 17 Nov 2009, 22:02
Location: Reykjavík
Contact:

Post by plantan »

Image

þessi var að deyja :roll: veit ekki afhverju.. var hress áðan[/img]
Ellig
Posts: 99
Joined: 10 Feb 2008, 17:06
Location: Breiðholtið:D

Post by Ellig »

var að missa einn ornatspinnis sem var 25cm og 2 oscara sem voru 25 cm voru búnir að vera í búrinu frá upphafi
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

hvað kom fyrir þá?
-Andri
695-4495

Image
oddi302
Posts: 74
Joined: 01 Dec 2008, 00:17

Post by oddi302 »

Þessi var að deyja hjá mér í dag 25cm og 460g

Image
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Svaka hlunkur þarna, leiðinlegt að sjá.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Nohh bara Pundari :P
oddi302
Posts: 74
Joined: 01 Dec 2008, 00:17

Post by oddi302 »

Já það var helvíti fúlt að missa þennan og svo drapst annar óskar í sömu stærð núna rétt áðan :x það er bara ömurlegt þegar maður missir svona stóra og skemmtilega fiska, þeir voru orðnir það vanir mér að þeir leyfðu mér að klappa sér, nú er bara að vona að það drepist ekki fleiri boltar hjá mér
User avatar
Brynja
Posts: 1507
Joined: 04 Nov 2007, 20:36
Location: Fædd:1980

Post by Brynja »

Ég missti líka um daginn 22cm óskar.... og það stefnir í að hinn fari líka :shock: 
Image
Last edited by Brynja on 09 Mar 2010, 21:49, edited 2 times in total.
ViktorS
Posts: 15
Joined: 11 Jan 2010, 21:59

Post by ViktorS »

Ég var að missa whiptailin minn sturtaði honum strax niður svo engin mynd.
50l og 240l
User avatar
Ari
Posts: 292
Joined: 11 Jan 2008, 20:46
Location: 110 rvk

Post by Ari »

var að misa arowonuna mina mældist 40 cm :(
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ropefish festist í dælu og drapst, 30cm sléttir.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Síkliðan wrote:Ropefish festist í dælu og drapst, 30cm sléttir.
Ojj :?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Image
:væla: :væla: :væla: :væla:
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Hvað kom fyrir spotted? Var gator að jöggla honum eitthvað til?
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

nobbe þetta er stóri gamli :(
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

er þetta þessi sem þú fékkst frá mér? :shock:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Elma wrote:er þetta þessi sem þú fékkst frá mér? :shock:
:(
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

en leiðinlegt :( hvað var hann orðinn stór?
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

gleymdi að mælann giska á 27 cm
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

mældu viskastikkið ca 9 ferningar
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Snillingurin dauður.
Image
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

skandall :(
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Leiðinlegt, gullfallegur fiskur.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

einn fullvaxinn SAE að deyja :?
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

drafst hjá mér pleggi 3-4 cm í gær sem ég fékk í dýraríkinu fyrir mánuði síðan . :(

fékk 2 stk þeir héngu bara fyrir aftan dæluna og hreinsuðu ekki neitt :evil:
svo fyrir viku síðan birjaði þessi sem dó að koma fram undan dæluni en var alltaf eitthvað skrítin greyið .

nenti ekki að taka mynd :roll:

kv
ej
User avatar
Snædal
Posts: 202
Joined: 27 Apr 2009, 21:37
Location: Rvk

Post by Snædal »

Kakatúi drapst eftir að hafa verið lagður í einelti heil lengi. Hann átti bara ekkert í hinn karlinn greyið.

Kvenkyns betta fannst látin. Alltaf litið hress út en miðað við staðsetningu á henni í búrinu og hegðun að þá giska ég á stíflu við egglos. Er samt enginn dýralæknir. Voru alla vega engin þekkt ummerki um sníkjudýr, sýkingu eða bakteríu.

Svo fannst einn gull barbi á gólfinu. Hann hefur framið víst óvart sjálfsmorð.

Fimmtudaginn, föstudaginn og laugardaginn. Þrjá daga í röð, þrír dauður fiskar :(
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þessi drapst hjá mér um daginn, er einn elsti fiskurinn minn.... eða var.

Image
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Post Reply