Vandræði að festa anubias???
Moderators: Vargur, keli, Squinchy
Vandræði að festa anubias???
Ekki lengur, snillingurinn hún konan mín pikkaði þetta upp í Tiger eftir að hafa fylgst með mér bölvandi og ragnandi við að festa ca. 15 anubiasa á rætur um daginn. Þetta er semsagt svona plasthúðaður vír, easy peasy að festa anubiasinn og þetta kostar skít og kanil. Ekki skemmir fyrir að þetta er grænt!

Of auðvelt! Myndi aldrei nota svona! Var að festa riccia á rúnnaðan stein með girni áðan, það er miklu skemmtilegra! 
Ég var reyndar að panta mér 4x anubias barteri petite áðan, kannski maður prófi svona þegar þær koma í hús.
P.s.
Ég vil myndir af búrinu þínu með þessum anubias í

Ég var reyndar að panta mér 4x anubias barteri petite áðan, kannski maður prófi svona þegar þær koma í hús.
P.s.
Ég vil myndir af búrinu þínu með þessum anubias í

Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Ég hef verið að nota teygjur. Fékk kassa frá systur minni. Kostar svona 2-300 kall og svona 100 teygjur myndi ég giska.
Hver teygja óstrekkt er minni í þvermál en litli puttinn á mér en hefur teygst alveg hátt í 10 cm hjá mér þegar ég hef þurft. Þær eru meirað segja í þremur misbrúnum litum. Algjör snilld.
Hver teygja óstrekkt er minni í þvermál en litli puttinn á mér en hefur teygst alveg hátt í 10 cm hjá mér þegar ég hef þurft. Þær eru meirað segja í þremur misbrúnum litum. Algjör snilld.