epoxy lakk

Búrasmíði, bakgrunnar, lok osf

Moderators: Vargur, keli, Squinchy

Post Reply
missb
Posts: 22
Joined: 19 Dec 2009, 19:08
Location: Akranes

epoxy lakk

Post by missb »

Er að fara að lakka núna á eftir og seinni umferð um 9 leitið. Hvað hafið þið látið líða langt frá því að lakkið var sett á bakgrunninn þangað til að þið settuð bakgrunninn ofaní búrið?
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Það stendur væntanlega á umbúðunum hvað þú þarft að bíða lengi eftir að það sé 100% þurrt. Svo er gott að bæta 1-2 dögum við til að vera alveg viss.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

talandi um epoxy, hvar hafiði fundið glært?
Ég í mesta sakleysi keypti ljósgrænt :?
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
Jetski
Posts: 246
Joined: 18 Sep 2009, 20:16
Location: keflavik
Contact:

Post by Jetski »

múrbúðinni
673,5l afrika
simi7702916 og 4212916
missb
Posts: 22
Joined: 19 Dec 2009, 19:08
Location: Akranes

Post by missb »

takk fyrir svörin

Það stendur utaná 5-6 dagar en afgreiðslumaðurinn sagði að það væri full virkni svo að vörubílar gætu keyrt yfir það :?: Afgreiðslumaðurinn sagði manninum mínum að setja þetta bara í eftir c.a. 1-2 daga. Vildi bara fá álit ykkar sem hafið notað þetta

ég keypti það í BYKO á Akranesi.
User avatar
Squinchy
Posts: 3298
Joined: 24 Jan 2007, 18:28
Location: Rvk

Post by Squinchy »

Myndi láta þetta standa í viku
Kv. Jökull
Dyralif.is
missb
Posts: 22
Joined: 19 Dec 2009, 19:08
Location: Akranes

Post by missb »

Squinchy wrote:Myndi láta þetta standa í viku

Þá geri ég það.. læt þetta standa í rúmlega viku :wink:

Takk fyrir ráðlegginguna
User avatar
Snædal
Posts: 202
Joined: 27 Apr 2009, 21:37
Location: Rvk

Post by Snædal »

Klárlega viku. Ég beið í held ég fjóra daga. Áferðin var öll þurr en það drap tilraunafiskinn og þann næsta eftir þrif. Þvílíkt vesen að ná upp flórunni hættulausri aftur ef eitthvað smitast.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Rólegur í að vekja upp nokkurra mánaða gamla þræði :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply