ulli wrote:Fyrsta victimið er 1 stk Tertacantus sikliða.
var sirka helmingur af katfisknum á leignd ef ekki stærri,
er enþá að velta fyrir mér hvernig í Andskotanum hann náði að éta hann...
ég þekki ekki þessa síkliðutegund Tertacantus er það ekki bara skúffukaka ?
Síkliðan wrote:Nandopsis Tetrachantus, amerísk síkliða, verður um 25cm.
Til að rifja smá upp þá var Andri með tvo í rekkanum sem að drápust fljótt.
ég kannast við hann en ekki þennan terta cantus þannig að ég hélt að þetta væri svona köntuð terta
( ég var að gera grín að stafsetningunni )
en er ekki líklegra að þetta hafi verið Neolamprologus þar sem nóg var til af þeim í Fiskó ? Ulli svarðu því
annars er þetta bara geðveiki að ætla að fóðra þessa í framtíðinni
Síkliðan wrote:Nandopsis Tetrachantus, amerísk síkliða, verður um 25cm.
Til að rifja smá upp þá var Andri með tvo í rekkanum sem að drápust fljótt.
ég kannast við hann en ekki þennan terta cantus þannig að ég hélt að þetta væri svona köntuð terta
( ég var að gera grín að stafsetningunni )
en er ekki líklegra að þetta hafi verið Neolamprologus þar sem nóg var til af þeim í Fiskó ? Ulli svarðu því
annars er þetta bara geðveiki að ætla að fóðra þessa í framtíðinni
ég skal reyna Svarða því...
jú passar þessir koma úr fiskó.
sambandi vð fóður þá er það nú ekki vandamál þar sem ég vinn við eldi og er nóg af seyðum sem falla frá og fóðri.
annars hefur þetta ekkert með stafsetningu að gera ég var bara of latur að googla rétt nafn.
bjóst nú ekki við að það væri eithvað erfitt að skylja hvaða fiskur ég var að tala um.
Gaman að fylgjast með þessu hjá þér! Góð myndin þar þú ert með dýrið í hendinni.
En smá off topic, hvernig rót er þetta á fyrstu myndum og hvernig var hún meðhöndluð áður en þú settir hana í búrið?
ég asnaðist við að skilja bara einn hellir í búrinu áður en ég fór að sofa svo þegar ég kom heim var minni fiskurin orðin ansi tættur og með bitför á sér.
enda fýla þessir fiskar sig best í dekra umhverfi.
svo að ef eithverjum lángar í lítin sætan wels þá er minna dýrið falt.