er kominn með 4 litla baby red belly pacu, keyfti fyrir 2 dögum þá og setti þá í nógu stórt búr en ég var að spá.. þegar ég kveiki ljósið í búrinu brjálast þeir eða reyna brjóta sig í gegnum glerið og fleirra en þegar það er slökt eru þeir rólegir og ekkert hræddir við mig, þeir eru samt búnir að borða vel, er þetta stress eða ætti maður bara að pína þá til að venja sig að ljósinu?