Pacu.

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Ragnarb94
Posts: 87
Joined: 23 Feb 2010, 00:14
Location: höfuðborgarsvæðið

Pacu.

Post by Ragnarb94 »

er kominn með 4 litla baby red belly pacu, keyfti fyrir 2 dögum þá og setti þá í nógu stórt búr en ég var að spá.. þegar ég kveiki ljósið í búrinu brjálast þeir eða reyna brjóta sig í gegnum glerið og fleirra en þegar það er slökt eru þeir rólegir og ekkert hræddir við mig, þeir eru samt búnir að borða vel, er þetta stress eða ætti maður bara að pína þá til að venja sig að ljósinu?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Hafðu ljósið slökkt í nokkra daga og leyfðu þeim að finna sig í búrinu.
Það gæti líka vantað rætur, grjót osf svo þeir finni til öryggis.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

úss, þú ætlar að verða með stórt búr í náinni framtíð :lol: Pacu verða víst stórir :P Hvað þurfa 4 baby pacu stórt búr? flottir fiskar
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Ragnarb94
Posts: 87
Joined: 23 Feb 2010, 00:14
Location: höfuðborgarsvæðið

Post by Ragnarb94 »

Vargur wrote:Hafðu ljósið slökkt í nokkra daga og leyfðu þeim að finna sig í búrinu.
Það gæti líka vantað rætur, grjót osf svo þeir finni til öryggis.
jamm geri það :D það er samt nóg af gróðri og það er einn hellur í búrinu líka.
Post Reply