Seiði 2010

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Image
Þessi át hrognin gat ekki sett hana í sér búr en hún fékk ekki að vera í friði í búrinu

en til þess að ég færi ekki að gráta hrygndi gula dragon parið mitt

Image
kerlan með hann troðinn

Image
karlinn
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

það er nóg að gera hjá þér Guðmundur greinilega, tekuru alltaf útúr öllum kellingunum ?
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Toni wrote:það er nóg að gera hjá þér Guðmundur greinilega, tekuru alltaf útúr öllum kellingunum ?
Tek út úr þeim sem ég á ekki seiði fyrir eða fá seiði
annars er frekar þröngt á fiskunum þannig að margar kerlur ná ekki að halda hrognum/seiðum nægilega lengi

Tók út úr Auloncara albino í fyrradag
mynd af einu albinoseiði

Image
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

jæja næuna eitthvað annað en Mpanga en sp. 44 var að hrygna en hú hefur gleypt steina með. Ég náði að hrista út tvo en ég veit ekki hvort þeir séu fleiri þannig að ég vona að hrognin séu ekki ónýt og að hún gleypi ekki hrognin útaf stressi :)


Spurning til "malawi" flotii karlinn ykkar sem dó var það ekki sp. 44, þetta eru seiði undan seiðunaum hanns :)

Stolin mynd frá "malawi" :)
Image
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

2 kerlur Pseudotropheus acei komnar með egg í munn
tek mynd við tækifæri og set hér
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ancistrurnar búnar að hrygna aftur, 5 skiptið þeirra.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
evaolafs
Posts: 29
Joined: 05 Apr 2008, 12:41

Post by evaolafs »

Ég fann eitt sverðdragaseiði í búrinu um daginn og náði að bjarga því. Er með venjulegar kerlingar sem voru áður í búri með lírum (fékk þær hjá Vargi) svo það verður gaman að sjá hvernig þetta seiði verður.

En svo gutu tvær platy kerlingar hjá mér um helgina ca 50 seiðum hvor! Náði þeim öllum (voru í gotbúri) og er að útbúa sér búr fyrir þau. Sverðdragaseiðið er nefnilega með mikilmennskubrjálæði og var að reyna að éta hin seiðin, sem þó eru ekkert mikið minni :)

Set kannski mynd þegar ég er búin að koma seiðabúrinu í gang.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Mpanga enn og aftur :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

fullt af platy og gubby seiðum seiðum hjá mér.
Jack d búin að hrygna tvisvar.
Strippaði í fyrsta skiptið kingsizei kerlingu.. sem var reyndar dauð...
En seiðin voru um 20 talsins, helmingurinn er á lífi.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Það eru komin seiði hjá Anchistru parinu mínu :mrgreen:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Ancictrus
eplasniglar
mpanga
marlieri
multifasiatus
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
orko
Posts: 21
Joined: 13 Jan 2010, 16:49
Location: Reykjavík

Post by orko »

Molly's sem ég fékk hjá Varginum verðlaunaði mig fyrir blóðormana sem ég gaf þeim með seiðum í nótt :)
140l Gullfiskar

Ormur Karlsson
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Gudmundur wrote:Ancictrus
eplasniglar
mpanga
marlieri
multifasiatus
Eru mpanga seyðin sem þú fékkst frá mér hérna fyrir stuttu strax farin að fjölga sér eða er þetta eitthvað annað? :)
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

guns wrote:
Gudmundur wrote:Ancictrus
eplasniglar
mpanga
marlieri
multifasiatus
Eru mpanga seyðin sem þú fékkst frá mér hérna fyrir stuttu strax farin að fjölga sér eða er þetta eitthvað annað? :)
nei önnur kerlingin mín reyndist vera karl :oops:
búinn að vera svo litlaus lengi að ég var orðinn viss um að þetta væri kerling
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
tbc
Posts: 65
Joined: 17 Oct 2009, 00:08
Location: 270 Mosó

Post by tbc »

Kribba 15 stk um 2 cm og ca 30 um 1 cm.
Black molly ca 30-35 stk svart og grá brun um 1 cm

ATH mig vantar 4-5 Ancistrur. :wink:
250L, 180L, 180L, 80L, 80L, 25L.
Image
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Post by prien »

Í þessu búri eru u.m.þ.b. 60 stk Sverðdragaraseiði í að minnsta kosti fjórum mismunandi lita afbrigðum.
Allt úr sama goti.

Image
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Mpanga hrygna sem ég fékk frá Hlyn ekki fyrir svo löngu er komin með fullan kjaft.. var ekkert svo sem að búast við því strax enda frekar ungir fiskar held ég og frekar stutt síðan ég startaði búrinu.. :) Kemur í ljós hvernig fer.. hvort ég strippa eða ekki
-----

Hélt ekki upp í sér
Last edited by Agnes Helga on 28 Mar 2010, 17:51, edited 1 time in total.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

Black molly seiði ca 20 stk.
Kribbar með hrogn
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
svanson
Posts: 178
Joined: 03 Feb 2010, 23:33

Post by svanson »

JD hryngdu hjá mér í dag :D Vona að þetta gangi betur hjá þeim í þetta skiptið og ég nái að koma upp einhverjum seiðum. :wink:
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Var að strippa tvær kellingar hjá mér
Sirka 30 seiði úr Red Empress kellingu og
Sirka 40 seiði úr Maylandia Zebra OB
einnig nokkru Mpanga

Mynd af seiðunum, tek þau úr þessu gotbúri eftir kannski 4 daga

Image

Image

Red Empress pabbinn
Image
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

Slatti af ancistruseiðum húkandi í helli
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
Toni
Posts: 488
Joined: 05 Nov 2006, 12:41

Post by Toni »

Var að strippa Red Empress kellingu ca 20 seiði
og tók eina Mpanga kellingu í leiðinni ca 40 seiði.
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

Image
Thomasi seiði 4ra daga gömul

Image
Foreldrarnir

Image
Ancistruseiði ca 2-3ja vikna

Svo eru líka helling af vikugömlum black mollyseiðum hér á bæ
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

vorum að hrista chilumba og kingzei og ancistrur hringdu í nótt :-)
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Guðjón B
Posts: 1510
Joined: 13 Mar 2009, 13:59
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Guðjón B »

Nokkur Bardagaseiði :)
Kv. Guðjón Bergmann
180L
54 L
Steini
Posts: 237
Joined: 21 Nov 2007, 16:40
Location: Sauðárkrókur

Post by Steini »

allt morandi í Convict seiðum :D
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

Image

Convict
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

150-200 Risa Danioseiði að byrja að taka sig. Ancistrur, Coryd. Paletus, ofl. Næst á dagskrá M. Herbertaxelrodi og meiri Corydoras, á Pygmeus langar að reyna að fá undan þeim.
Ace Ventura Islandicus
Rembingur
Posts: 138
Joined: 13 Oct 2007, 15:00

Seiði

Post by Rembingur »

Ég er að leika mér að rækta.
Melanotaenia boesemani
Melanotaenia lacustris
Melanotaenia trifasciata "Goyder River"
Melanotaenia herbertaxelrodi
Chilatherina bleheri
Melanotaenia splendida rubrostriata
slatta af seiðum í tegund frá 0.5-5cm

Það sem á að bæta við í tegundum eru:
Melanotaenia parva
Glosselepis wanamensis
Glossolepis multisquamatus
Með nokkur pör í þessum tegundum.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Það væri gaman ef Regnboga hrognin væru jafn fljót að klekjast og Danio hrognin. Klaktíminn er upp í 14. daga hjá G. Wanamensis. :shock:
Ace Ventura Islandicus
Post Reply