black belt spurning

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

black belt spurning

Post by ellixx »

ég fékk 2 stk black belt herna á netinu fyrir stuttu,þeir voru frekkar litlausir og skelfdir, annar fiskurinn er með skemt hreistur á baki og nú eru frekar stórir hvítir flekkir þar sem skemdin var ,virðist vera að lagast.

er þetta eitthvað til að hafa áhyggjur af.
er möguleiki að hann hafi orðið fyrir árás hjá fyrri eiganda.
getur einhver sagt mér hvort þetta sé ekki örugglega kall og kella.

þegar ég fékk þá ,var með hvíta möl.

Image

í dag kominn með svarta möl.

Image

læt eina heildar mynd af búrinu fylgja með.

Image
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

hérna sést þetta betur .

youtube linkur.

http://www.youtube.com/watch?v=0vQ7eMRXZYI
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

einginn sem getur svarað mér ?
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þetta er ekkert til að hava áhyggjur af, þori ekki að segja til um kyn, enn frekar ungir fiskar en karlinn verður mjög litfagur.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply