hvað er þetta hvíta! ?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
margreterla
Posts: 57
Joined: 22 Jan 2009, 00:47
Location: Grafarvogur !
Contact:

hvað er þetta hvíta! ?

Post by margreterla »

Okei gott fólk .. ég þarf enn einu sinni hjálp ykkar að halda..

á glerinu á búirnu mínu eru hvi lítil kvikindi.. pínu lítil.. en maður sér þau alveg ef að maður rýnir.. maður sér að þessi kvikindi eru lifandi .. þau sinda um glerið.. ég tek líka eftir að sumt að þessu er í sandinum líka..
mér fynnst þetta vera 2 kvikindi.. önnur eru svona eins og litlir pleggar með svona "skott" og sinda um á glerinu nákvæmlega eins og þeir..
en þetta getur ekki verið ungar held ég vegna þess að eg er ekki með kall..
hin eru svona kúlulaga og minna mig helst á lýs..
ég get ekki séð þau samt sinda um í vatninu sjálfu..

ef ég horfi á búrið ca 3 metrum í burtu get eg séð svona eins og þetta séu loftbólur á glerinu.. en svo rýnir maðr og þá sér maður að þetta sé lifandi og allt það sem eg var að lýsa..

Hvað er þetta..
afverju er þetta
og hvað á ég að gera..
er þetta hættulegt fyrir fiskana?


vonanandi skilduði hvað ég er að meina og þakka alla hjálp ! :)
60 Lítra Siklíðubúr
90 Lítra Siklíðubúr
------------------------------
500 Lítra Síklíðubúr! Sold :(
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þetta eru bara vatnaflær. Sauðmeinlaust og fer ekki upp úr búrinu.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ekki í fyrsta skifti sem þessi spurning kemur og ekki sú síðasta

það eru óteljandi kvikindi í vatni
og sumir myndu ekki drekka vatn ef þeir sæu hvaða líf er í vatni
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
margreterla
Posts: 57
Joined: 22 Jan 2009, 00:47
Location: Grafarvogur !
Contact:

Post by margreterla »

Okei þannig eg þarf ekkert að losa mig við þær ? :)
meiga bara vera þarna ?

en afhverju eru þær ekkert fyrst.. nærast þær á matnum sem að fiskarnig éta ekki og stækka eða ?

þær eru sko í hundrða tali.. klikkað mikið af þeim!

já sorry ef að ég var gera eitthvað repost.. :P
60 Lítra Siklíðubúr
90 Lítra Siklíðubúr
------------------------------
500 Lítra Síklíðubúr! Sold :(
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Þú mátt reyna að losna við þær :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

margir litlir fiskar éta þetta
hvaða fiska ert þú með ?
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
margreterla
Posts: 57
Joined: 22 Jan 2009, 00:47
Location: Grafarvogur !
Contact:

Post by margreterla »

ég er með Plegga , Red spotted golden severum, Vieja Synspila og Striped Catfish
60 Lítra Siklíðubúr
90 Lítra Siklíðubúr
------------------------------
500 Lítra Síklíðubúr! Sold :(
rabbi1991
Posts: 221
Joined: 10 May 2009, 03:23
Location: Reykjavik, 112

Post by rabbi1991 »

Hugsaðu bara um þetta sem extra næringu í vatninu. Þetta kemur mest ef vatnið nær að verða eitthvað skítugt ( mín reynsla ) og það var GEÐVEIKT mikið af þessu í humrabúrinu mínu en humrarnir átu þetta þannig þetta var fínt. Ef eitthvað við þetta þá er það að þetta hjalpa sma við að hreinsa búrið bara. Ekkert að hafa áhyggjur en getur náð að minka þetta með að ryksuga mölina og skipta oftar um vatn.
Post Reply