á glerinu á búirnu mínu eru hvi lítil kvikindi.. pínu lítil.. en maður sér þau alveg ef að maður rýnir.. maður sér að þessi kvikindi eru lifandi .. þau sinda um glerið.. ég tek líka eftir að sumt að þessu er í sandinum líka..
mér fynnst þetta vera 2 kvikindi.. önnur eru svona eins og litlir pleggar með svona "skott" og sinda um á glerinu nákvæmlega eins og þeir..
en þetta getur ekki verið ungar held ég vegna þess að eg er ekki með kall..
hin eru svona kúlulaga og minna mig helst á lýs..
ég get ekki séð þau samt sinda um í vatninu sjálfu..
ef ég horfi á búrið ca 3 metrum í burtu get eg séð svona eins og þetta séu loftbólur á glerinu.. en svo rýnir maðr og þá sér maður að þetta sé lifandi og allt það sem eg var að lýsa..
Hvað er þetta..
afverju er þetta
og hvað á ég að gera..
er þetta hættulegt fyrir fiskana?
vonanandi skilduði hvað ég er að meina og þakka alla hjálp !
