Hvaða monster átt þú?

Fyrir þá sem þora. Ránfiskar, botn- og kattfiskar í stórum númerum

Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli

hossi
Posts: 42
Joined: 09 Sep 2009, 12:23
Location: reykjavík
Contact:

monster

Post by hossi »

mosterið mitt er svona fiskur um 1m langur

http://www.diving-phuket.eu/images/giant-moray.jpg

og 3 svona

http://gallery.pethobbyist.com/data/19280piranha.jpg
bitu mig einu sinni mér að kenna en bleædi shjitt mikið :P
höskuldur ægir gudmmundsson
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Flottir.. endilega komdu með umfjöllun um búrin og myndir af þeim :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
M.Logi
Posts: 162
Joined: 31 Mar 2009, 19:53
Location: Espoo, Finnland

Post by M.Logi »

já hossi sýndu okkur nú fleyri myndir af þessum meters langa risa moray þínum
hossi
Posts: 42
Joined: 09 Sep 2009, 12:23
Location: reykjavík
Contact:

búr og hann aftur í felum

Post by hossi »

hjér er búrið en hann er ekki mikið fyrir að syna sig og hann var að fá leik fjélaga
http://www.saltwater-aquarium-online-gu ... n_page.jpg

og hann fannst ekki nilega á myndum hann var allan dagin i fellum :-) :-) :x
höskuldur ægir gudmmundsson
SadboY
Posts: 94
Joined: 13 Mar 2009, 12:26

Post by SadboY »

Glæsilegt búr.
xxx :D xxx
User avatar
M.Logi
Posts: 162
Joined: 31 Mar 2009, 19:53
Location: Espoo, Finnland

Post by M.Logi »

getur svo lesið meira um það HÉR
:lol: :roll:
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

mynd nr. 2 í google :roll:
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Hvað er málið með fólk að finna sér fiskabúr á netinu og þykjast eiga búrið? lame.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
henry
Posts: 583
Joined: 13 May 2009, 14:48
Location: Reykjavík

Post by henry »

Kannski er hægt að ættleiða búr í Kenýa?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

henry wrote:Kannski er hægt að ættleiða búr í Kenýa?
:rosabros:
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

henry wrote:Kannski er hægt að ættleiða búr í Kenýa?
Er ekki hægt að gefa þennan hálfvita til Kenýa!??
Ace Ventura Islandicus
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ég veit nú ekki með það. En það er mjög ómerkilegt að þykjast eiga eitthvað sem að maður á ekki.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
BjarkiSnær
Posts: 15
Joined: 11 Feb 2010, 23:12

Post by BjarkiSnær »

3 stk 6-7 cm Pygocentrus nattereri Red bellied piranha
Ragnarb94
Posts: 87
Joined: 23 Feb 2010, 00:14
Location: höfuðborgarsvæðið

Post by Ragnarb94 »

4 Red Pacu :D
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Ragnarb94 wrote:4 Red Pacu :D
Má ég spyrja, hvað á að gera við þessa þegar þeir verða 50cm+? Semsagt eftir hálft-eitt ár? :lol:
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Ragnarb94
Posts: 87
Joined: 23 Feb 2010, 00:14
Location: höfuðborgarsvæðið

Post by Ragnarb94 »

Síkliðan wrote:
Ragnarb94 wrote:4 Red Pacu :D
Má ég spyrja, hvað á að gera við þessa þegar þeir verða 50cm+? Semsagt eftir hálft-eitt ár? :lol:
stefni á stærra búr eða gef/lána þá til frænda minn ;)
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

og hva, grill þá? híhí, nei djók.. hvernig búr er frændi þinn með eða aðstöðu? :D
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Agnes Helga wrote:og hva, grill þá? híhí, nei djók.. hvernig búr er frændi þinn með eða aðstöðu? :D
Það er nánast ekki hægt að éta Pacu það er svo mikið af beinum í honum :P
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
Snædal
Posts: 202
Joined: 27 Apr 2009, 21:37
Location: Rvk

Post by Snædal »

Red Bellied Pacu is an appreciated food fish which led the Brazilian government to set up a breeding program for the species to replenish the wild population. The project was successful and this has led to Red Belly Pacu becoming the absolutely most common Pacu in the aquarium trade and to Red Belly Pacu being breed for food all around the world.
Las þetta í dag. Hann virðist vera mikið étinn. A.m.k. af öðrum dýrum:)
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Það var einn gaur á MFK sem átti pacu og hann var eh óánægður með hann og steikti og sagði að það hefðu verið svakalega mikið af beinum í honum.
Minn fiskur étur þinn fisk!
Ragnarb94
Posts: 87
Joined: 23 Feb 2010, 00:14
Location: höfuðborgarsvæðið

Post by Ragnarb94 »

Arnarl wrote:Það var einn gaur á MFK sem átti pacu og hann var eh óánægður með hann og steikti og sagði að það hefðu verið svakalega mikið af beinum í honum.
hahaha ég myndi alldrey éta mín eigin dýr
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Arnarl wrote:Það var einn gaur á MFK sem átti pacu og hann var eh óánægður með hann og steikti og sagði að það hefðu verið svakalega mikið af beinum í honum.
Já, pacu inn var að bögga Pangasiusinn sem var í sömu tjörn (innanhússtjörn).
400L Ameríkusíkliður o.fl.
N0N4M3
Posts: 48
Joined: 21 Jan 2010, 17:20
Location: Kópavogur

Post by N0N4M3 »

4 x chana micropeltes.
Litlir núna í 100 lítra búri (um 10-12cm), una sér vel þar en ég er með 400l búr sem þeir fara í. Geri það líklegast í þessum mánuði.
Svo mun ég líklega þurfa 1000 lítrana á næstunni ;)
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

chana micropeltes

Post by malawi feðgar »

eru þetta þessir sem verða meter, hvar fékkstu þá?
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

ef þú ert að spá í að fá þér svona í karið Malawi þá geturu kist flest alla aðra fiska bless.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

er ekkert að spá í það vill frekar vera með nokkra en bara einn var bara forvitinn
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
N0N4M3
Posts: 48
Joined: 21 Jan 2010, 17:20
Location: Kópavogur

Post by N0N4M3 »

Fékk þá í Dýragarðinum. http://dyragardurinn.is/
Þeir verða um meter, ég hef lesið að þeir verða 1m-1,2m og jafnvel upp í 1,5m í náttúrunni.
Var með 2 áður, þeir drápust báðir. Einn hoppaði upp úr og í verkfæratöskuna sem var hliðina á fiskabúrinu. Hinn vildi ekkert éta eftir það og varð bara veikur. Tók svo eftir honum sprikklandi á botninum, held hann hafi bara verið of máttvana til að fara upp og fá sér loft. Reyndi að setja gúbbý í búrið áður, hann át þá ekki, vildi ekki rækjur eins og hann hafði borðað oft áður...
Fékk mér gúbbý fiska í búrið á meðan og var með þá í um 2 mánuði meðan þeir voru að panta inn nýjar chönnur. (ætlaði að prófa að rækta gúbbý, var með 12 stykki en ég hætti bara við eftir að chönnurnar komu. Of mikið vesen. Þessi 12 gúbbýfiskar voru fljótir að hverfa en svo er ég búinn að venja þá á rækjur núna og þeir eru orðnir spikfeitir)
Þetta eru fyrstu fiskarnir sem ég á persónulega en pabbi var með búr fyrir um 10 árum með nokkra diskusa.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

mjög spennandi en þú þarft mjög stórt búr þegar þeir fara að stækka eitthvað af viti. Endilega setja inn myndir af þeim.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Mig hefur alltaf langað í Micropeltes þegar ég sé þá í búðum, þeir eru líka mjög ódýrir.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Post Reply