Vantar smá upplisingar um gróður
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Vantar smá upplisingar um gróður
Þannig er með mál í vexti að eg er með plöntur í búrinu hjá mér sem mér finst vera að grotna niður. Er komin líka með leiðundarbrák fljótandi á yfirborðinu í búrinu hjá mér... Hver er besta aðferð við að hafa plöntur og hverju er best að huga að í sambandi við þær?
eg hef ekki hugmynd hvað þetta illgresi heitir en hér er linkur af mynd af búrinu mínu.http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=9489 . Er með 56L búr. og er með 10 st svart neon, 10 st rauð neon 5 zebra og tvær sugur... hitastigið í búrinu er svona 26-28°