Styrja í óskilum.

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Styrja í óskilum.

Post by Vargur »

Týndir þú styrju ?

Image
mynd Fiskabur.is

Í Fréttablaðinu í dag er sagt frá stelpu sem fann lifandi spriklandi styrju úti í móa í Hafnarfirði.
Styrjan hefur líklega fugl misst eftir að hafa hirt hana úr einhverri tjörninni.
Nánar í fréttablaðinu í dag, laugardag.
thorirsavar
Posts: 126
Joined: 19 Jan 2010, 21:38
Location: Sandgerði/Reykjanesbær

Post by thorirsavar »

Já SÆLL :shock:
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Las þetta áðan í fréttablaðinu. Leiðinlegt fyrir eigandann, styrjur eru ekki ódýrustu fiskarnir.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
animal
Posts: 930
Joined: 07 Aug 2007, 22:49

Post by animal »

Alltaf gaman að sjá þegar sprengmenntaðir vísindamenn telja að hitt eða þetta sé af einhverri teg. osvofr. þegar við hér amatörarnir gætum sagt hvað um er að ræða á staðnum.
Ace Ventura Islandicus
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

animal wrote:Alltaf gaman að sjá þegar sprengmenntaðir vísindamenn telja að hitt eða þetta sé af einhverri teg. osvofr. þegar við hér amatörarnir gætum sagt hvað um er að ræða á staðnum.
Já, og hvaðan húm hefur komið :)
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þeir á fréttablaðinu rákust á þennan þráð og hringdu í mig til að fræðast um styrjur og annað tengt tjarnarfiskum.
http://www.visir.is/article/20100316/FR ... 21646/1198
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

lesiði greinina í blaðinu, það er ein skemtileg villa í henni :lol:
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

eftir að fiskur missti hann úr goggi sínum á flugi yfir móann. :crazy:
guns
Posts: 359
Joined: 30 Nov 2006, 01:04
Contact:

Post by guns »

Svo er ljósmyndarinn sem tók myndina með greininni á vegum Frétatblaðsins... :roll:
hrafnaron
Posts: 402
Joined: 23 Feb 2009, 18:56
Location: Reykjavík

Post by hrafnaron »

enn samkvæmt þessari mynd þá er styrjan búin að vera dauð nokkuð leingi allavega 1 dag sko
Rena Biocube 50: tómt eins og er
User avatar
Kitty
Posts: 581
Joined: 06 Jul 2007, 16:36
Contact:

Post by Kitty »

ulli wrote:eftir að fiskur missti hann úr goggi sínum á flugi yfir móann. :crazy:
Lol já þetta er pínu meinleg villa :lol:

En þegar ég las fréttina um furðufiskinn varð mér einmitt hugsa að þarna hefði dýr biti farið í fuglsgogg. Eðlilegt kanski að fólki almennt detti ekki fyrst í hug að svona fiskar séu úr úti tjörnum hér við land fólk er almennt ekki vant neinu nema gullfiskum í tjörnum og margir halda að það sé of kalt fyrir þá úti yfir veturinn. En hrikalega fúlt að missa flotta fiska úr tjörnum í máfa og ketti.
Flott að fiskaspjallið sé staður sem fólk vitnar í í fiskafrettum í fjölmiðlum :D
Post Reply