Styrja í óskilum.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Styrja í óskilum.
Týndir þú styrju ?
mynd Fiskabur.is
Í Fréttablaðinu í dag er sagt frá stelpu sem fann lifandi spriklandi styrju úti í móa í Hafnarfirði.
Styrjan hefur líklega fugl misst eftir að hafa hirt hana úr einhverri tjörninni.
Nánar í fréttablaðinu í dag, laugardag.
mynd Fiskabur.is
Í Fréttablaðinu í dag er sagt frá stelpu sem fann lifandi spriklandi styrju úti í móa í Hafnarfirði.
Styrjan hefur líklega fugl misst eftir að hafa hirt hana úr einhverri tjörninni.
Nánar í fréttablaðinu í dag, laugardag.
Já, og hvaðan húm hefur komiðanimal wrote:Alltaf gaman að sjá þegar sprengmenntaðir vísindamenn telja að hitt eða þetta sé af einhverri teg. osvofr. þegar við hér amatörarnir gætum sagt hvað um er að ræða á staðnum.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Þeir á fréttablaðinu rákust á þennan þráð og hringdu í mig til að fræðast um styrjur og annað tengt tjarnarfiskum.
http://www.visir.is/article/20100316/FR ... 21646/1198
http://www.visir.is/article/20100316/FR ... 21646/1198
Lol já þetta er pínu meinleg villaulli wrote:eftir að fiskur missti hann úr goggi sínum á flugi yfir móann.
En þegar ég las fréttina um furðufiskinn varð mér einmitt hugsa að þarna hefði dýr biti farið í fuglsgogg. Eðlilegt kanski að fólki almennt detti ekki fyrst í hug að svona fiskar séu úr úti tjörnum hér við land fólk er almennt ekki vant neinu nema gullfiskum í tjörnum og margir halda að það sé of kalt fyrir þá úti yfir veturinn. En hrikalega fúlt að missa flotta fiska úr tjörnum í máfa og ketti.
Flott að fiskaspjallið sé staður sem fólk vitnar í í fiskafrettum í fjölmiðlum