fiska/skordýra samsettning

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
brundus
Posts: 117
Joined: 19 Jan 2010, 00:20
Location: 270 mosó

fiska/skordýra samsettning

Post by brundus »

Er með 2 fallaxe humra i 25 l búri. og langaði að bæta við einhverjum sniglum og kanski rækjum myndu þessi 3 stikki falla saman eða yrði bara morð og blóðúrhellingar? einnig var eg aðpæla þarf að vera gróður með þeim ? eða myndu þer eta allan gróðurin upp?
350 L.
96 L. til sölu
25 L.
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

fiska/skordýra samsettning

hvaða fiska og skordýr ertu að tala um ?

fallax myndi ég ekki treysta með rækjum
gróður er étinn
sniglar eins og trumpet myndu hafa það fínt
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
User avatar
brundus
Posts: 117
Joined: 19 Jan 2010, 00:20
Location: 270 mosó

Post by brundus »

eru trumpet það eina sem myndi passa með þeim eða væru það lika fleyrri? langar aðeins að lifga uppá búrið. eina skiptið sem eitthvað skeður er þegar eg ræðst a þa með reglustiku
350 L.
96 L. til sölu
25 L.
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

rækjur og vatnasniglar eru ekki skordýr :)

skordýr lifa á landi, hafa þrískiptan búk og geta flogið, t.d flugur og fiðrildi.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Arnarl
Posts: 1233
Joined: 15 Feb 2008, 22:26

Post by Arnarl »

Og afhverju í ósköpunum ertu að ráðast á hann með reglustriku? :?
Minn fiskur étur þinn fisk!
User avatar
brundus
Posts: 117
Joined: 19 Jan 2010, 00:20
Location: 270 mosó

Post by brundus »

Arnarl wrote:Og afhverju í ósköpunum ertu að ráðast á hann með reglustriku? :?
því þeir gera ekki nokkurn skapaðan hlut nema að eta og standa kjurrir allan dagin fint að lata þa hreifa sig 2 i viku. eg ota henni bara að þeim þeir raðast alltaf a hana ekki öfugt.

en elma þessvegna gerði eg fiskar/skordýr þar sem þetta eru hvorugt að minu mati en sammt sittlitið af hvoru
350 L.
96 L. til sölu
25 L.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Þetta munu vera Hryggleysingjar.
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

ulli wrote:Þetta munu vera Hryggleysingjar.
Skordýr eru líka hryggleysingjar þannig að þetta væri ekki nógu góð flokkun :)

En rækjur og humrar eru krabbadýr.
200L Green terror búr
rabbi1991
Posts: 221
Joined: 10 May 2009, 03:23
Location: Reykjavik, 112

Post by rabbi1991 »

Sniglar sem lifa i vatni lifa einnig flesti á þurru líka( þeir sem hafa kuðung ). Það sem kuðungurinn er svo rosalega vatnsþéttur og getu því haldist rakt rosalega lengi. En þeir sem fara á land eru lokaðir rosalega lengi þar til það kemur rigning. Getur séð að það eru körtur og alskonar bull í eyðimerkum. Sniglar eru hryggleysingjar en ekki skordýr. Og afhverju segiru að skordýr þurfi að geta flogið? Hefuru aldrei séð nein skordýr sem ekki geta flogið?
User avatar
brundus
Posts: 117
Joined: 19 Jan 2010, 00:20
Location: 270 mosó

Post by brundus »

Sirius Black wrote:
ulli wrote:Þetta munu vera Hryggleysingjar.
Skordýr eru líka hryggleysingjar þannig að þetta væri ekki nógu góð flokkun :)

En rækjur og humrar eru krabbadýr.
kemur flokkunin þvi einhvernvegin við hvaða fiskum og hryggleisingujm,skordyrum,krabbadyrum,sniglum,fiskum eða sjavardýrum humrarnir minir geta verið með? mer finnst þetta vera komið soldið rosalega mikið off topick en kanski er það bara vittleisa i mer?
350 L.
96 L. til sölu
25 L.
User avatar
Sirius Black
Posts: 842
Joined: 12 Oct 2007, 19:11
Location: Hafnarfjörður

Post by Sirius Black »

brundus wrote:
Sirius Black wrote:
ulli wrote:Þetta munu vera Hryggleysingjar.
Skordýr eru líka hryggleysingjar þannig að þetta væri ekki nógu góð flokkun :)

En rækjur og humrar eru krabbadýr.
kemur flokkunin þvi einhvernvegin við hvaða fiskum og hryggleisingujm,skordyrum,krabbadyrum,sniglum,fiskum eða sjavardýrum humrarnir minir geta verið með? mer finnst þetta vera komið soldið rosalega mikið off topick en kanski er það bara vittleisa i mer?
Var bara að benda á að skordýr eru hryggleysingar sem og humrar og rækjur :). Þar sem þú hélst að þetta væru skordýr þá var ég að leiðrétta það bara og segja hvað þetta er og þetta eru krabbadýr og þegar þú talar um humra og rækjur þá geturu sagt að þetta séu krabbadýr en ekki skordýrafiskablanda :P :).

En til að svara spurningunni þá ættu sniglar alveg að passa með rækjum allavega, en veit ekki með humra.Sumar humrategundir eiga það víst til að drepa fiska og annað líf í búrinu en rækjur eru meinlausar. Rækjur eru oft hafðar í gróðurbúrum og snyrta gróðurinn og gera því gróðrinum bara gott en drepa hann ekki. Veit ekki með humrana samt og þessa venjulega eplasnigla sambandi við gróður.
200L Green terror búr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

rabbi1991 wrote:Og afhverju segiru að skordýr þurfi að geta flogið?
Hefuru aldrei séð nein skordýr sem ekki geta flogið?
ef þú ert að tala við mig, þá var ég bara að nefna þetta sem dæmi.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply