Veikur bláhákarl ?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Veikur bláhákarl ?

Post by Andri Pogo »

Einn bláhákarlinn minn var bitinn um daginn og fór hálfur sporðurinn af.
Núna hefur hann verið að vaxa aftur og hef ég fylgst með hvort það sé ekki að ganga sem skildi.
Í dag var komið ljótt sár/bóla/ígerð eða eitthvað á aðra hliðina.
Erfitt að lýsa því og tók ég því mynd:
Image

Eins og sést er þetta rauðleitt og það er líka einhver rauður litur fyrir neðan "bóluna".

Hefur einhver hugmynd um hvað þetta er og hvað ég ætti að gera?
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

vil líka taka það fram að hann hegðar sér ekkert öðruvísi en vanalega, syndir bara með hinum.
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

:cry:
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Hví grátið þér?
Dó hákarlinn?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

neinei bara því ég hafði ekki fengið neitt svar :lol:
hákarlinn er mjög hress en ég vil síst að hann fari að taka upp á því að deyja
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta gætu verið sníkjudýr. Sérðu þetta hreyfast eitthvað ?
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

já ég hélt við fyrstu sýn að þetta væri snigill, en nei þetta hefur ekkert hreyfst
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Þetta gæti verið lús, þá getur þú plokkað hana af með flísatöng. Þetta gæti líka verið eitthvað annað, td ormur undir skinninu.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

mér sýnist þetta vera meira eitthvað undir skinninu, en hvernig fer ég að því að fjarlægja það?
Verð ég að halda á honum og plokka :shock:
-Andri
695-4495

Image
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ég mundi persónulega ekki vera að gaufast neitt í þessu, ekki merkilegri fiskur en þetta fiskur færi bara beint í sjóinn ef ég hefði ekki aðstöðu til að einangra hann. Ég tæki ekki áhættuna á að hann smitaði restina.
User avatar
Hrappur
Posts: 459
Joined: 16 Sep 2006, 16:28

Post by Hrappur »

Vargur wrote: ekki merkilegri fiskur en þetta fiskur .
hey ! ? hverjum þykir sinn fiskur fagur vargur minn . .

annars er svo margt sem gæti komið til greina varðandi þetta bólumál . .
gæti verið red sore diseas og þá er ekki mikið að óttast ef fiskurinn er einn af þeim 75 % sem lifa þann sjúkdóm af án meðferðar. .

en ég ráðlegg þér að setja fiskinn í poka og kannski smá vatn líka og renna í gæludýraverslun og fá álit þar. . miklu betra að sjá með berum augum hvað er í gangi . .
Post Reply