500l Jinlong samfélagsbúr.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
500l Jinlong samfélagsbúr.
Sæl öll.
Ákvað loksinns að setja inn nokkrar myndir af 500l samfélagsbúrinu mínu.
íbúar:
Cardinal tetrur 20 stk
Bentosi tetrur 20 stk
Sverðdragarar 5 stk
Black Ruby Barbar 10 stk
kopar corydoras 8 stk
Arched Corydoras 2 stk
Horsemans Corydoras 2 stk
Albino slör Anchistrur 2 stk
Red whiptail pleco 1 stk.
Angel galaxy Pleco 1 stk.
Eldhali 1 stk
SAE 6 stk
Skalar 2 stk.
Par af Bolivian Ram
Par af Kribbum
Gróður:
1 stk Amazon sverðplanta.
2 tegundir Anubias barteri
Hygrophilia polysperma
Vallesneria
Vallesneria spirales
Cryptocoryne 'petchii'
Lýsing:
1 stk 36w gróðurpera
2 stk 36w Aquastar 10000k
2 stk 18w warm white
Hreinsibúnaður:
1 stk rena xp3
1 stk 400l straumdæla.
Hitastig 27-28
Ph 6.3.
Hérna eru fyrst nokkrar myndir af uppsetningunni.
Þessa rót setti ég saman úr þremur rótum.
Byrjað að renna í það.
Ákvað að prófa að setja þennann togara í...en endaði með því að taka hann upp úr síðar meir, því þeir fiskar sem ég setti í búrið til að starta því drápust í tvígang.
Þyrfti að Epoxy mála hann ef ég ætla að nota hann.
Hér koma nokkrar heildarmyndir af búrinu eins og það leit út skömmu eftir uppsetningu síðasta haust.
Og svo ein heildarmynd af því eins og það lýtur út í dag.
Og svo í lokin nokkrar myndir af yfir sig ánægðum í búum búrsinns
Og að endingu vil ég þakka Hlyn og Elmu fyrir ómældar ráðleggingar og upplýsingagjöf.
Ákvað loksinns að setja inn nokkrar myndir af 500l samfélagsbúrinu mínu.
íbúar:
Cardinal tetrur 20 stk
Bentosi tetrur 20 stk
Sverðdragarar 5 stk
Black Ruby Barbar 10 stk
kopar corydoras 8 stk
Arched Corydoras 2 stk
Horsemans Corydoras 2 stk
Albino slör Anchistrur 2 stk
Red whiptail pleco 1 stk.
Angel galaxy Pleco 1 stk.
Eldhali 1 stk
SAE 6 stk
Skalar 2 stk.
Par af Bolivian Ram
Par af Kribbum
Gróður:
1 stk Amazon sverðplanta.
2 tegundir Anubias barteri
Hygrophilia polysperma
Vallesneria
Vallesneria spirales
Cryptocoryne 'petchii'
Lýsing:
1 stk 36w gróðurpera
2 stk 36w Aquastar 10000k
2 stk 18w warm white
Hreinsibúnaður:
1 stk rena xp3
1 stk 400l straumdæla.
Hitastig 27-28
Ph 6.3.
Hérna eru fyrst nokkrar myndir af uppsetningunni.
Þessa rót setti ég saman úr þremur rótum.
Byrjað að renna í það.
Ákvað að prófa að setja þennann togara í...en endaði með því að taka hann upp úr síðar meir, því þeir fiskar sem ég setti í búrið til að starta því drápust í tvígang.
Þyrfti að Epoxy mála hann ef ég ætla að nota hann.
Hér koma nokkrar heildarmyndir af búrinu eins og það leit út skömmu eftir uppsetningu síðasta haust.
Og svo ein heildarmynd af því eins og það lýtur út í dag.
Og svo í lokin nokkrar myndir af yfir sig ánægðum í búum búrsinns
Og að endingu vil ég þakka Hlyn og Elmu fyrir ómældar ráðleggingar og upplýsingagjöf.
-
- Posts: 126
- Joined: 19 Jan 2010, 21:38
- Location: Sandgerði/Reykjanesbær
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
- Bambusrækjan
- Posts: 443
- Joined: 06 Apr 2009, 23:52
- Location: Reykjavík
-
- Posts: 126
- Joined: 19 Jan 2010, 21:38
- Location: Sandgerði/Reykjanesbær
Re: 500l Jinglong samfélagsbúr.
Kominn tími á smá update.
Snillingurinn hún Elma kíkti í heimsókn og tók nokkrar myndir og hér er afraksturinn.
Hér kemur heildarmynd í mismunandi stærðum.
Og svo nokkrar af íbúum búrsinns.
Svo í lokin kemur ein mynd af 60l rækjubúrinu.
Snillingurinn hún Elma kíkti í heimsókn og tók nokkrar myndir og hér er afraksturinn.
Hér kemur heildarmynd í mismunandi stærðum.
Og svo nokkrar af íbúum búrsinns.
Svo í lokin kemur ein mynd af 60l rækjubúrinu.
500l - 720l.
Re: 500l Jinglong samfélagsbúr.
Þetta eru rosalega flott búr!
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Re: 500l Jinglong samfélagsbúr.
Sammála Kela flott búrin hjá þér. Gróðurinn góður.keli wrote:Þetta eru rosalega flott búr!
Re: 500l Jinglong samfélagsbúr.
Fallegt búr hjá þér og gróðurinn að þrífast mjög vel ertu að nota CO2 ?