Veiki í gangi í búrinu
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Veiki í gangi í búrinu
Breytti óvart fyrsta póstinum enn hérna er hvernig þetta lýsir sér.
Ég er með um 15 guppy og 30 guppy seiði sem eru um viku og tveggja vikna gömul. Fiskarnir eru mjög slappir og hanga annaðhvort á botninum og hreyfa sig ekki eða eru allveg í yfirborðinu eins og þeir séu að leita eftir súrefni. Það eru 2 búnir að drepast og ég hef tekið 2 uppúr sem hafa verið veikir og við það að deyja.
Það sést samt ekkert líkamlega á þeim að þeir séu veikir.
Búrinu var startað fyrir um 3 mánuðum og hef ég gert regluleg vatnaskipti og passað að þrífa dæluna líka. Geri það samt aldrei bæði í einu.
Hafið þið hugmynd um hvað þetta gæti verið?
Kveðja Lucas
Ég er með um 15 guppy og 30 guppy seiði sem eru um viku og tveggja vikna gömul. Fiskarnir eru mjög slappir og hanga annaðhvort á botninum og hreyfa sig ekki eða eru allveg í yfirborðinu eins og þeir séu að leita eftir súrefni. Það eru 2 búnir að drepast og ég hef tekið 2 uppúr sem hafa verið veikir og við það að deyja.
Það sést samt ekkert líkamlega á þeim að þeir séu veikir.
Búrinu var startað fyrir um 3 mánuðum og hef ég gert regluleg vatnaskipti og passað að þrífa dæluna líka. Geri það samt aldrei bæði í einu.
Hafið þið hugmynd um hvað þetta gæti verið?
Kveðja Lucas
Last edited by LucasLogi on 20 Mar 2010, 21:54, edited 2 times in total.
60l guppy
Re: Veiki í gangi í búrinu
Það væri ekki verra að fá nákvæmari upplýsingar í sambandi við einkenni. Til að fá hnitmiðari svör er það allavega byrjunin á "greiningu", til að sporna við eihverjum bull ráðleggingum. Salt og hækka hita er mjög oft alls ekki nóg. Séu fiskarnir í salti almennt, þá geta þeir myndað þol fyrir saltböðun/saltvatni. Nái sníkjudýrin að þrífast í búrinu hjá þér með salti fyrir, þá þarf oft að lyfjabaða heila gallerýið.LucasLogi wrote:Hitinn er í 23 gráðum hvað ætti ég að setja hann uppí?
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!
LucasLogi wrote:Það er loftdæla í búrinu svo skipti ég um 50% vatn í gær. Það eru fjórir búnir að drepast á stuttum tíma núna kannski tveim sólahringum. Það eru líka um 30 lítil seiði í gotbúri sem virðast vera allveg spræk enþá.
Stebbi:
Þetta kalla ég ekki greinagóða lýsingu. þarf ég Kannski að lesa þetta eitthvað betur?
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!
- pjakkur007
- Posts: 311
- Joined: 02 Feb 2010, 21:53
- Location: Tálknafirði
- Contact:
Þú ert nú meiri Fiskurinn
. Getur líka látið mæla fyrir þig vatnið t.d í Fiskó, ef þú átt ekki svoleiðis eða keypt. Ef þetta er út af slæmum vatnsgæðum þá gagnar hitahækkun og salt ekki neitt, hærri hiti þýðir t.d. minna O2. Og ef þú gerir vatnsskifti ryksugaðu þá sandinn í leiðinni. Það er ekki óeðlilegt að fiskar haldi áfram að drepast út af slæmum vatnsgæðum eftir 1 vatnsskifti í.þ.m.

Last edited by animal on 21 Mar 2010, 16:35, edited 1 time in total.
Ace Ventura Islandicus
ætla að redda mér svona mæliskikum. Það sem mér finnst skrítið við þetta er að seiðin eru ekki enþá farin að drepast, hélt að þau væru viðkvæmust fyrir öllu svona.animal wrote:Þú ert nú meiri Fiskurinn. Getur líka látið mæla fyrir þig vatnið t.d í Fiskó, ef þú átt ekki svoleiðis eða keypt. Ef þetta er út af slæmum vatnsgæðum þá gagnar hitalækkun og salt ekki neitt, hærri hiti þýðir t.d. minna O2. Og ef þú gerir vatnsskifti ryksugaðu þá sandinn í leiðinni. Það er ekki óeðlilegt að fiskar haldi áfram að drepast út af slæmum vatnsgæðum eftir 1 vatnsskifti í.þ.m.
60l guppy
- pjakkur007
- Posts: 311
- Joined: 02 Feb 2010, 21:53
- Location: Tálknafirði
- Contact:
það er eitt sem mér dettur í hug
þegar þú ert að gera vatnsskipti er þá mikið af loftbólum í vatninu?
ég lenti í því um daginn að þegar ég skipti um vatn í einu af mínum búrum varð vatnið sem ág setti í búrið nánast því hvítt af örsmáum loftbólum og fiskarnir ruku allir uppundir yfirborðið og héldu sig þar!!!
það sem ég gerði var að minka kraftinn á slöngunni og láta vatnið renna í gegnum 2.L flösku sem ég risti eftir endilöngu á 2 stöðum til að skilja loftið frá vatninu
þegar þú ert að gera vatnsskipti er þá mikið af loftbólum í vatninu?
ég lenti í því um daginn að þegar ég skipti um vatn í einu af mínum búrum varð vatnið sem ág setti í búrið nánast því hvítt af örsmáum loftbólum og fiskarnir ruku allir uppundir yfirborðið og héldu sig þar!!!
það sem ég gerði var að minka kraftinn á slöngunni og láta vatnið renna í gegnum 2.L flösku sem ég risti eftir endilöngu á 2 stöðum til að skilja loftið frá vatninu
20L humarbúr
54L guppy og tetru
120L lemon tetru, SAE og Ancirstur
54L Siklíðu bastarðar
450L Gullfiskabúr
54L guppy og tetru
120L lemon tetru, SAE og Ancirstur
54L Siklíðu bastarðar
450L Gullfiskabúr
pjakkur007 wrote:það er eitt sem mér dettur í hug
þegar þú ert að gera vatnsskipti er þá mikið af loftbólum í vatninu?
ég lenti í því um daginn að þegar ég skipti um vatn í einu af mínum búrum varð vatnið sem ág setti í búrið nánast því hvítt af örsmáum loftbólum og fiskarnir ruku allir uppundir yfirborðið og héldu sig þar!!!
það sem ég gerði var að minka kraftinn á slöngunni og láta vatnið renna í gegnum 2.L flösku sem ég risti eftir endilöngu á 2 stöðum til að skilja loftið frá vatninu

við erum semsagt að drepa laxa seyðin þegar við hendum keramic loftsteini teigndan lofti oní körin til að ná súrefninu upp?
koma svona micro loftbólur.
frekar verið teignt hitastigi eða eithverju svipuðu?
- Agnes Helga
- Posts: 1580
- Joined: 18 Nov 2006, 14:05
- pjakkur007
- Posts: 311
- Joined: 02 Feb 2010, 21:53
- Location: Tálknafirði
- Contact:
Prufaðu að yfir metta vatnið af súrefni í laxakörunum hjá þér ulli og sjáðu hvernig laxaseiðinn þín bregðast við
ef þú ert að vinna í laxeldi ættiru að vita að ef þarf að keyra súrefni á körin hjá þér eru körinn yfirfull af fiski
60L búr með 45 guppy er enganveginn yfirfullt af fiski


ef þú ert að vinna í laxeldi ættiru að vita að ef þarf að keyra súrefni á körin hjá þér eru körinn yfirfull af fiski
60L búr með 45 guppy er enganveginn yfirfullt af fiski
20L humarbúr
54L guppy og tetru
120L lemon tetru, SAE og Ancirstur
54L Siklíðu bastarðar
450L Gullfiskabúr
54L guppy og tetru
120L lemon tetru, SAE og Ancirstur
54L Siklíðu bastarðar
450L Gullfiskabúr
teingist all hitastigi stressi birtu og hreinlætis.
það er slæmnt þegar súrefnið fer niður fyrir 5 mg per líter fínt svona 7-8 mg líter.
hef séð það fara uppi 15+ mg per líter án þess að það hafi nein áhrif á fiskinn.
þegar fiskur leitar uppí yfirboðið þá er það yfirleitt vegna súrefnisskorts eða hitastigs breitingum.
stórlega efast um að það sé hægt að yfir metta fiskabúr við það eitt að láta renna í það úr krananum.nema þú hafir verið að nota brunarhanan úti
oft þegar það er verið að dæla fisk á milli kara þá stressast hann upp og þarf þá bæði að kæla á karinu og bæta súr úttí.
það er orðið ansi slæmnt ef það þarf að vera sírensli af súr alltaf í karið.
annars ef þú vilt eithvað vera ræða um laxeldi þá er annar dálkur sem kallast almennar umræður,getum spjallað um það þar
það er slæmnt þegar súrefnið fer niður fyrir 5 mg per líter fínt svona 7-8 mg líter.
hef séð það fara uppi 15+ mg per líter án þess að það hafi nein áhrif á fiskinn.
þegar fiskur leitar uppí yfirboðið þá er það yfirleitt vegna súrefnisskorts eða hitastigs breitingum.
stórlega efast um að það sé hægt að yfir metta fiskabúr við það eitt að láta renna í það úr krananum.nema þú hafir verið að nota brunarhanan úti

oft þegar það er verið að dæla fisk á milli kara þá stressast hann upp og þarf þá bæði að kæla á karinu og bæta súr úttí.
það er orðið ansi slæmnt ef það þarf að vera sírensli af súr alltaf í karið.
annars ef þú vilt eithvað vera ræða um laxeldi þá er annar dálkur sem kallast almennar umræður,getum spjallað um það þar