Gúppí kerlingin mín er að drepast held ég, hún er nýbúin að hrygna og er einhvervegin í háfgerðum vínkil í laginu og flýtur uppi, en tekur við sér ef ég ýti við henni, get ég gert eitthvað fyrir hana eða er hún bara að drepast?
kv
Ragnhildur
það er því miður ótrúlega algengt að gúbbíkerlingarnar drepist eftir got. lítið hægt að gera nema gefa henni tíma þar sem kallarnir eru ekki að hamast í henni.