síkliðu utblastur

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
brundus
Posts: 117
Joined: 19 Jan 2010, 00:20
Location: 270 mosó

síkliðu utblastur

Post by brundus »

convictiminn er að verða kringlottur hann er svo utblasinn! komu 4 saman hann er eini sem er alveg að springa hann etur jafn mikið og venjulega alveg jafn hress og er alveg jafn frekur ekkert est ða honum nema þessi belgur a honum það er einsog hann se að breitast i gullfisk!

Image
Image

en einsog eg sagði er hann mjög activur svo eg naði ekki mjog goðum myndum af honum

hefur einhver hugmynd um hvað þetta er? finnst þetta skritið þarsem eg se ekkert að honumi hegðun
350 L.
96 L. til sölu
25 L.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ég hef tekið eftir þessu öðru hvoru með convict og þegar þetta hefur gerst hafa þeir drepist hjá mér.. Veit ekki hvað þetta er en þú getur prófað að gefa grænfóður til að losa um þetta ef þetta er einhver þarmastífla.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
User avatar
brundus
Posts: 117
Joined: 19 Jan 2010, 00:20
Location: 270 mosó

Post by brundus »

keli wrote:Ég hef tekið eftir þessu öðru hvoru með convict og þegar þetta hefur gerst hafa þeir drepist hjá mér.. Veit ekki hvað þetta er en þú getur prófað að gefa grænfóður til að losa um þetta ef þetta er einhver þarmastífla.
þarsem eg er gersamlega a kúpuni næstu 8 dagana myndi duga að gefa þeim gurku blomkal eða annað sniðugt?
350 L.
96 L. til sölu
25 L.
Eiki
Posts: 257
Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss

Post by Eiki »

Prófaðu grænar baunir.
User avatar
ellixx
Posts: 565
Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður

Post by ellixx »

frá ora :twisted: :wink:



bara varð :lol:
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa :)
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
User avatar
brundus
Posts: 117
Joined: 19 Jan 2010, 00:20
Location: 270 mosó

Post by brundus »

Eiki wrote:Prófaðu grænar baunir.
þirfti eg þá að skola þær fyrst eða meiga þær fara beint ur dolluni?
350 L.
96 L. til sölu
25 L.
User avatar
brundus
Posts: 117
Joined: 19 Jan 2010, 00:20
Location: 270 mosó

Post by brundus »

ellixx wrote:frá ora :twisted: :wink:



bara varð :lol:
euroshop eg er ekki fyrir þetta rikamanns stuff :lol: ellixx milli
350 L.
96 L. til sölu
25 L.
User avatar
keli
Posts: 5946
Joined: 25 Jan 2007, 09:32
Location: rvk
Contact:

Post by keli »

Ekki niðursoðnar, verða að vera ferskar (frosnar) grænar.
Hýstu myndirnar þínar ókeypis á http://www.fishfiles.net
Post Reply