convictiminn er að verða kringlottur hann er svo utblasinn! komu 4 saman hann er eini sem er alveg að springa hann etur jafn mikið og venjulega alveg jafn hress og er alveg jafn frekur ekkert est ða honum nema þessi belgur a honum það er einsog hann se að breitast i gullfisk!
en einsog eg sagði er hann mjög activur svo eg naði ekki mjog goðum myndum af honum
hefur einhver hugmynd um hvað þetta er? finnst þetta skritið þarsem eg se ekkert að honumi hegðun
Ég hef tekið eftir þessu öðru hvoru með convict og þegar þetta hefur gerst hafa þeir drepist hjá mér.. Veit ekki hvað þetta er en þú getur prófað að gefa grænfóður til að losa um þetta ef þetta er einhver þarmastífla.
keli wrote:Ég hef tekið eftir þessu öðru hvoru með convict og þegar þetta hefur gerst hafa þeir drepist hjá mér.. Veit ekki hvað þetta er en þú getur prófað að gefa grænfóður til að losa um þetta ef þetta er einhver þarmastífla.
þarsem eg er gersamlega a kúpuni næstu 8 dagana myndi duga að gefa þeim gurku blomkal eða annað sniðugt?