Halló allir, var að fá nýjan fisk sem ég veit engin deili á. Vantar að fá einhverjar upplýsingar um hann.
Er að reyna setja inn mynd af honum en kann það ekki og finn ekki leiðbeiningar .... væri gott ef einhver vildi hjálpa mér við það.
Takk fyrir þetta, fékk einnig með búrinu "hákarl"
Er með annað búr með skölum í svipaðari stærð og þessir nýju. Er ráðlegt að setja nýju fiskana með þeim?
Fiskurinn wrote:Ef ég sé ekki betur þá er þetta Ctenopoma kingsleyae
Júm, þetta er climbing pearch. Ctenopoma Kingsleyae.
Við verðum að fá mynd af "hákarlinum". Til að sjá tegundina. En það eru ekki til neinir ferskvatnshákarlar, heldur eru þeir bara kallaðir það vegna útlits, en eru yfirleitt kattfiskar af pangasius ætt.
Fiskurinn wrote:Ef ég sé ekki betur þá er þetta Ctenopoma kingsleyae
Júm, þetta er climbing pearch. Ctenopoma Kingsleyae.
Við verðum að fá mynd af "hákarlinum". Til að sjá tegundina. En það eru ekki til neinir ferskvatnshákarlar, heldur eru þeir bara kallaðir það vegna útlits, en eru yfirleitt kattfiskar af pangasius ætt.
Þú er svo klár....
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!
Mæli alls ekki með því að láta pangasíus hýrast í 100L búri, hvað þá 50L búri!
Þessir fiskar þurfa mikið sundpláss og þetta væri bara kvöl fyrir greyið.
Einnig stressast þeir mikið upp, klessa stöðugt á glerið og missa matarlistina.
Þeir verða um 30cm og þurfa allavega 400L búr til að vera sáttir.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Já einmitt, er búin að vera lesa mér til um hann. Hann verður greyjið að sætta sig við 100L í smá tíma í viðbót. Fékk hann frá frænku sem pælir nú ekki mikið í svona
Hann hagaði sér einmitt eins og þú lýsir en honum líður mikið betur núna eftir að ég setti hann í 100L. Stefnan er á stærra búr í vor.