Ég hef lítið álit á svona fóðri. Ég þekki reyndar ekki þessa tegund en oft er þetta eitthvað sem fiskarnir vilja ekki éta.
Í flestum tilfellum er þetta óþarfi, ég fer td hiklaust frá mínum fiskum í viku án þess að láta gefa nokkuð.
Í lengri tíma en viku þá fæ ég einhvern til að koma og gefa 1-2x einhvern fyrirfram ákveðinn skammt.