Íbúar í 200L?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Íbúar í 200L?

Post by Agnes Helga »

Er að fara fá mér annað 200 L búr, og langar svolítið í síklíður í það, þá beinist hugurinn mikið að yellow lab. Hvað get ég verið með marga þannig og hvað getur verið með þeim? Hef ekki mikið vit á síklíðum annað en þær eru geðveikt flottar :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

getur verið með aðrar malawi tegundir með td. kingsizei, flavus, en ég myndi setja ca 10-12 fullorðna malawi síkiliður í þetta búr, getur byrja með fleirri sem seiði og fækkað þeim þegar þær stækka.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

malawi wrote:getur verið með aðrar malawi tegundir með td. kingsizei, flavus, en ég myndi setja ca 10-12 fullorðna malawi síkiliður í þetta búr, getur byrja með fleirri sem seiði og fækkað þeim þegar þær stækka.
Sammála 10-12 fullorðnir fiskar, kaupa kannski 15-20 og velja síðan fallegustu og skemmtilegustu fiskana úr hópnum.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Er komin með 4x yellow lab seiði sem bíða í 54 L þar til ég næ í búrið. Skoða þetta og hef í huga tölurnar. Takktakk
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Og já, hvernig sandur/möl henta best?? :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Mölin skiptir litlu máli fyrir þessa fiska, dökk möl fær þá þó líklega til að sættast fyrr við búrið.
Veldu bara það sem þér þykir fallegast.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Takk, var að spá í dökka möl en var að skoða myndir á spjallinu þar sem sumir eru með ljósan sand en aðrir dökka möl
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

ég nota kóralsand eða skeljasand í mín malawi búr til að hækka ph gildið í vatninu en þessum fiskum líður betur ef ph er í kringum 8 ókosturinn er að drulla og þörungar sjást betur á ljósum sandi.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Ef ég vill hafa svarta möl, verður þá ph gildið of lágt fyrir þá? Hvernig get ég hækkað það?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

Agnes Helga wrote:Ef ég vill hafa svarta möl, verður þá ph gildið of lágt fyrir þá? Hvernig get ég hækkað það?
Ræktaðir fiskar gera minni kröfur
notaðu bara sand eða möl og vertu ekkert að fikta í ph
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
Fiskurinn
Posts: 271
Joined: 11 Jun 2007, 12:37

Post by Fiskurinn »

Viljirðu hækka ph gildið þá geturðu alltaf sett coral sand i tunnudæluna :P
Sportið snýst um vatn, Heldurðu vatninu góðu,þá heldurðu lífi í vatninu..!
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

já, hvað með skeljar eða svona kuðunga sem skraut og til að hækka það? eru það ekki skeljabrotin sem hækka ph í skeljasandinum?
Það er ekki tunnudæla með þessu búri sem ég er að fara kaupa, en ætla að kaupa eina með tímanum :)

Já, þarf ég s.s. ekkert að fikta í því Guðmundur, þetta eru ræktaðir fiskar :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Kíkti rúnt í búðir á föstudaginn, sá hvergi kingsizei né flavus (kannski ekki ég best í að leita eftir eitthverju sem ég þekki ekki 100% :oops: ) Vitiði hvar þeir fást?

Geta kribbar verið með þeim í búri? En Demansoni eða Johannii? Bara smá aulaspurningar hér í gangi :lol:
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Vargurinn á bæði kingsizei og flavus:)
Johannii gengur með þeim, en ekki kribbar.
Þú þyrftir að hafa allavega 15-20stk af demasoni saman,
því að þetta eru grimmir fiskar sem kála hvort öðrum ef þeir eru hafðir fáir saman.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Takk fyrir svarið, kíki þá kannski við næsta lau hjá ykkur Vargi og skoða
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

hljómar kannski stupid, en það er betra að spyrja og vera viss en gera mistök :P ;

Geta ancistrur verið með þeim í búri? Er nefnilega með svo fínan sand í 85 L búrinu og er með þar 2x ancistrur og þær hafa stækkað svo lítið þar og það er eins og þær séu ekki beint að fíla svona fínan sand. Var að spá í hvort þær myndi fíla það betur að vera í grófari möl og grjótinu í 200 L hjá síklíðunum. Sýnist þetta líka vera kk og kvk, en kk er stærri og böggar minni meira. Er nefnilega með 3x í 250 L með meðal grófa möl og þær eru flottar og stærri en samt ekki fullvaxnar.
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

ég er með ancistrur með mínum malawi en þær eru stórar myndi ekki setja smáar ancistrur með fullvöxtum malawi.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

þetta eru ekki fullvaxta fiskar held ég en ekki pínuponsu seiði. Svo, ætti það að vera í lagi?
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Sem sagt ekki góð hugmynd? :-)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Mín reynsla er að það sé ekkert mál að vera með ancistur með Malawi. Ágætt að ancistan sé ekki minni en 2-3 cm og passa að trufla hina fiskana þegar hún fer í búrið.
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Takk fyrir svarið, þær eru báðar stærri en það og gott betur. :)
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Post Reply