gotfiskar

Guppy, endler, platy, sverðdragarar og aðrir gotfiskar

Moderators: Elma, Vargur

Post Reply
oli136
Posts: 34
Joined: 23 Mar 2010, 21:56

gotfiskar

Post by oli136 »

góða kvöldið eg er nýr hérna og mig langar að forvitnast er með kubikarl hann hangir bara í yfirborðinu og lítur ekki við kellingunum svo erönnur spurning er með sverðdragarakellingu sem er seiðafull en eg veit ekki hvenar hún gítur en hún er farinnað sína hinum fiskunum fjandskap ræst á aðra fiska með firirframm þökk umm svör.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Ef fiskar hanga við yfirborðið er oft súrefnisleysi um að kenna, ef einungis einn fiskur gerir þá þá er líklega eitthvað meira að angra hann, td tálknasýking.
Sverðdragarar eiga til að angra aðra fiska, lítið hægt að gera í því annað en að hafa búrið sæmilega stórt og búrfélaga sem þola áreiti.
Post Reply