600ltr gróðurbúr
Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan
600ltr gróðurbúr
Tók loksins nokkrar myndir af búrinu, sorry, ég er ekki mikill ljósmyndari og kann ekkert að fiffa myndir til eftirá
Finnst vanta smá kontrast í búrið og var að velta fyrir mér að fá mér nokkra skala, helst mjög ljósa á litinn, þeir ættu líka vonandi að þjappa svartneonunum í þéttari torfu.
Finnst vanta smá kontrast í búrið og var að velta fyrir mér að fá mér nokkra skala, helst mjög ljósa á litinn, þeir ættu líka vonandi að þjappa svartneonunum í þéttari torfu.
-
- Posts: 241
- Joined: 08 Feb 2010, 17:21
Já, þessi mosi er loksins farinn að taka eitthvað aðeins við sér, ég fékk hann hér;
http://cgi.ebay.com/Xmas-Moss-Live-Aqua ... 3cab6a2a7b
Keypti reyndar ekki netið af honum, bara mosann, fékk svo net í garðheimum sem ég klemmdi mosann inní.
http://cgi.ebay.com/Xmas-Moss-Live-Aqua ... 3cab6a2a7b
Keypti reyndar ekki netið af honum, bara mosann, fékk svo net í garðheimum sem ég klemmdi mosann inní.
- pjakkur007
- Posts: 311
- Joined: 02 Feb 2010, 21:53
- Location: Tálknafirði
- Contact:
ég held sð ég verði bara að segja að mér finst þetta lang flottasta búrið hér á spjallinu af mörgum mjög flottum án þess að ættla að móðga nokkurn mann
hvar kemst maður yfir svona gras eins og er í botninum hjá þér?
og er ekki hægt að nota javamosa í netið sem er í bakgrunninum í staðinn fyrir að vera að panta eitthvern mosa?
hvar kemst maður yfir svona gras eins og er í botninum hjá þér?
og er ekki hægt að nota javamosa í netið sem er í bakgrunninum í staðinn fyrir að vera að panta eitthvern mosa?
20L humarbúr
54L guppy og tetru
120L lemon tetru, SAE og Ancirstur
54L Siklíðu bastarðar
450L Gullfiskabúr
54L guppy og tetru
120L lemon tetru, SAE og Ancirstur
54L Siklíðu bastarðar
450L Gullfiskabúr
takk fyrir það.
Þessi grasplanta er Echinodorus tenellus, dverg sverðplanta. Dreifir sér eins og henni sé borgað fyrir það. Ég fékk þetta í dýragarðinum en er svosem alveg til í að selja eitthvað af þessu. Hvernig hljómar 800 kall fyrir búnt með 5 millistórum plöntum í?
Varðandi mosann, þá hentar javamosi ekki vel í þetta, það er helst mælt með Jólamosa (eins og ég er með) eða taiwan mosa. Getur gúglað christmas moss og taiwanese moss.
Þessi grasplanta er Echinodorus tenellus, dverg sverðplanta. Dreifir sér eins og henni sé borgað fyrir það. Ég fékk þetta í dýragarðinum en er svosem alveg til í að selja eitthvað af þessu. Hvernig hljómar 800 kall fyrir búnt með 5 millistórum plöntum í?
Varðandi mosann, þá hentar javamosi ekki vel í þetta, það er helst mælt með Jólamosa (eins og ég er með) eða taiwan mosa. Getur gúglað christmas moss og taiwanese moss.
ég kalla þetta venjulega svartan brúskþörung, svosem ekki 100% viss hvað þetta er kallað á íslansku, en er allavega kallað black beard algae á ensku. SAE narta líka eitthvað í þetta. Ég er reyndar með nokkra svara molla í búrinu sem ég hef ekki séð líta við þessu, en veit að þeir fíla venjulegan hárþörung. Annars er best að losna við þennan brúskþörung með því að vera með stöðuga kolsýru.
Takk fyrir hrósin
Takk fyrir hrósin
Þú athugar pjakkur að þessi planta sem þú ert að spá í þarf mikla birtu s.b. þettapjakkur007 wrote:ég held sð ég verði bara að segja að mér finst þetta lang flottasta búrið hér á spjallinu af mörgum mjög flottum án þess að ættla að móðga nokkurn mann
hvar kemst maður yfir svona gras eins og er í botninum hjá þér?
og er ekki hægt að nota javamosa í netið sem er í bakgrunninum í staðinn fyrir að vera að panta eitthvern mosa?
http://www.aquahobby.com/garden/e_tenellus.php
- pjakkur007
- Posts: 311
- Joined: 02 Feb 2010, 21:53
- Location: Tálknafirði
- Contact:
hvað erum við að tala um að þetta þurfi mikla lysingu? þetta færi í 120L búr hjá mér sem er 36cm á hæð og ég verð með Gro-lux 18w 60cm og 20w life-glow 60 cm yfir þessu inní loki sem er flísað með speglum
ég vona að það verði nóg
ég vona að það verði nóg
20L humarbúr
54L guppy og tetru
120L lemon tetru, SAE og Ancirstur
54L Siklíðu bastarðar
450L Gullfiskabúr
54L guppy og tetru
120L lemon tetru, SAE og Ancirstur
54L Siklíðu bastarðar
450L Gullfiskabúr
-
- Posts: 241
- Joined: 08 Feb 2010, 17:21
- Bambusrækjan
- Posts: 443
- Joined: 06 Apr 2009, 23:52
- Location: Reykjavík
Já, þolinmæði er algert lykilorð þegar það kemur að því að bíða eftir þessum mosa, það er búið að taka um hálft ár að vaxa í þetta eins og það er í dag. En sprettan hefur reyndar verið nokkuð góð undanfarið, tók smá tíma að taka við sér.
Búrið er ekki lokað, sjá hér (neðarlega): http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=6634&start=90 Það er bara svo erfitt að taka myndir af búrinu með ljósið hangandi fyrir ofan, ég þurfti að setja ruslapoka yfir ljósið til að ná sæmilegum myndum af búrinu.
Búrið er ekki lokað, sjá hér (neðarlega): http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=6634&start=90 Það er bara svo erfitt að taka myndir af búrinu með ljósið hangandi fyrir ofan, ég þurfti að setja ruslapoka yfir ljósið til að ná sæmilegum myndum af búrinu.
- pjakkur007
- Posts: 311
- Joined: 02 Feb 2010, 21:53
- Location: Tálknafirði
- Contact:
-
- Posts: 40
- Joined: 19 Oct 2010, 19:45
- Location: Gamli Vesturbærinn
Til Hamingju með þetta Sven þetta er mega flott. Þú komst mér á bragðið varðandi plöntur í búri og keypti ég af þér fyrir sircka 2 árum síðan plöntur sem ég hef í 240L búrinu minnu í dag. Ég er kominn með Co2 system og virkar það fínt hjá mér. Enn aftur takk fyrir allar upplýsingarnar frá þér um þetta efni , p.s ég væri til í að fá hjá þér svona dverg-amason plöntur. Láttu mig vit ef þú ert að grisja.