Gurami vandræði

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
M
Posts: 34
Joined: 23 May 2009, 23:23

Gurami vandræði

Post by M »

Keypti mér 2 gurami fiska (bláa bröndótta) um daginn, og annar bara liggur í botninum og þegar hann reynir að synda upp syndir hinn að honum og eltir hann útum allt, ég dauðvorkenni greyinu... held þetta séu kall og kona því að annar er feitari og minni sem liggur alltaf í botninum.....

Einhver ráð?
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Láta annan fara.
Post Reply