Keypti mér 2 gurami fiska (bláa bröndótta) um daginn, og annar bara liggur í botninum og þegar hann reynir að synda upp syndir hinn að honum og eltir hann útum allt, ég dauðvorkenni greyinu... held þetta séu kall og kona því að annar er feitari og minni sem liggur alltaf í botninum.....
Einhver ráð?
Gurami vandræði
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli