Til sölu verksmiðjuframleitt búr 400l. Málin eru 150x50x60
og tunnudæla.
Búrið er Juwel og tunnudælan er Rena Filstar
Skápur, sandur og allir steinarnir fylgja . (ekki fiskar)
Squinchy wrote:Birkir: var kallinn að fá sér nýtt búr eða eru menn bara að hræra ?
Ég er í öflugum hræringum hérna. Málið er nefnilega að þetta er nákvæmlega sama set-up og hjá mér. Sama dæla, sami skápur, sami bakgrunnur og taktu eftir þar sem vantar bakgrunninn þar sem inntakið er á dælunni í búrinu. Þannig er það hjá mér líka! Nákvæmlega.