Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
ellixx
Posts: 565 Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður
Post
by ellixx » 24 Mar 2010, 21:17
sæl.
var að filgjast með mapanga cichliðu áðan og var að pæla í hvaða hegðun þetta væri.
hún/hann fetti upp á sig ,sperti alla ugga og hristist all skelvilega , gerði þetta fyrir framan annan mapanga nokkru sinnum.
er þetta ógnun eða er þetta einhverskonar ástar dans.
var bara að velta þessu fyrir mér þar sem ég er ekki sérfróður í þessu.
mapanga eru svona 4cm .
væri gaman að fá svör.
kveðja
Erling
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
Gremlin
Posts: 260 Joined: 04 Nov 2007, 20:03
Location: Grafarvogur 112. Reykjavík
Post
by Gremlin » 24 Mar 2010, 21:36
Þetta er ástardansinn, mökunarferlið.
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 24 Mar 2010, 21:47
passar, karlinn að sýna sig fyrir kerlu.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Elma
Posts: 3536 Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:
Post
by Elma » 24 Mar 2010, 23:33
Karlfiskar hrista sig líka fyrir hvorn annan.
Þá eru þeir að sýna sig (metast hvor er stærri og litmeiri) og keppa um svæði t.d.
Ungir fiskar æfa sig oft í þessu.
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
ellixx
Posts: 565 Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður
Post
by ellixx » 25 Mar 2010, 08:09
það eina sem hinn gerði var að fetta aðeins upp á sig ?
eru þeir ekki full úngir ?
ekki eru þeir orðnir kynþroska ,
við hvaða stærð verða þeir kynþroska ?
þessi sem hristist er mun litameiri en þessi sem fetti bara aðeins upp á sig.
með fyrir fram þökk
kveðja
erling
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.