Smá spurning í sambandi við smá pælingu.
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Smá spurning í sambandi við smá pælingu.
Ég er að spá í að setja gróður í 180l búrið mitt og var að velta því fyrir mér hvort ég þyrfti eitthvað sérstakt undirlag undir mölina sem verður að öllum líkindum 2-3mm, hvort ég gæti ekki bara skellt nokkrum plöntum í búrið án sérstaks undirlags.
-
- Posts: 771
- Joined: 13 Feb 2008, 11:21
- Location: Rvk
- Contact:
sælir
keipti notað búr ,það var akurat svona gróðurmöl undir mölini, lét ekki tæma það alveg svo ég þirfti ekki að koma flóruni í gang upp á nýtt.
kem aldrei til með að setja svona í búr hjá mér , tók langan tíma að hreinsa gömlu mölina úr þegar ég skifti út ljósu mölini fyrir dökka.
vatnið varð brúnt og ég þurfti að skifta út 80% af vatninu og bíða í nokkra tíma eftir því að dælan hreinsaði rest áður en ég þorði að setja fiskana í búrið aftur .
kveðja
erling
keipti notað búr ,það var akurat svona gróðurmöl undir mölini, lét ekki tæma það alveg svo ég þirfti ekki að koma flóruni í gang upp á nýtt.
kem aldrei til með að setja svona í búr hjá mér , tók langan tíma að hreinsa gömlu mölina úr þegar ég skifti út ljósu mölini fyrir dökka.
vatnið varð brúnt og ég þurfti að skifta út 80% af vatninu og bíða í nokkra tíma eftir því að dælan hreinsaði rest áður en ég þorði að setja fiskana í búrið aftur .
kveðja
erling
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa

1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.