600ltr gróðurbúr

Almennar umræður um plöntur, lýsingu og annað sem viðkemur gróðurbúrum

Moderators: Vargur, prien, Sven, Stephan

User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

600ltr gróðurbúr

Post by Sven »

Tók loksins nokkrar myndir af búrinu, sorry, ég er ekki mikill ljósmyndari og kann ekkert að fiffa myndir til eftirá :?

Finnst vanta smá kontrast í búrið og var að velta fyrir mér að fá mér nokkra skala, helst mjög ljósa á litinn, þeir ættu líka vonandi að þjappa svartneonunum í þéttari torfu.

Image

Image

Image

Image

Image
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

Geggjað :)

Hvað ertu með margar tetrur? eru þær "þín" afkvæmi
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Takk fyrir það, ég er nú ekki með nema ca. 30-35 svartneon, 6 þeirra eru "mín afkvæmi" :) Þá vantar mig ekki nema svona 80 - 100 í viðbót :?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

algjör snild þessi mosi á bakinu.
hvar fæ ég svona mosa?
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

Þetta er mjög flott hjá þér en hvernig lýsingu ertu með og hvernig co2 kerfi?
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Já, þessi mosi er loksins farinn að taka eitthvað aðeins við sér, ég fékk hann hér;

http://cgi.ebay.com/Xmas-Moss-Live-Aqua ... 3cab6a2a7b

Keypti reyndar ekki netið af honum, bara mosann, fékk svo net í garðheimum sem ég klemmdi mosann inní.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

hvað keyptiru mikið af honum?

combinar hann shipping?
User avatar
Cundalini
Posts: 329
Joined: 28 Jul 2008, 22:52
Location: Hfj

Post by Cundalini »

Þetta er mjög flott, Þessi mosi kemur flott út
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Ég keypti allt í allt 10-12 pakka af þessu, já, hann combinar shipping. Líka fínt að taka bara svona 4 pakka í einu, þá er þetta svo lítið að það fer í venjulegt umslag og er mjög líklegt til að sleppa í gegn um tollinn.
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

ég held sð ég verði bara að segja að mér finst þetta lang flottasta búrið hér á spjallinu af mörgum mjög flottum án þess að ættla að móðga nokkurn mann

hvar kemst maður yfir svona gras eins og er í botninum hjá þér?

og er ekki hægt að nota javamosa í netið sem er í bakgrunninum í staðinn fyrir að vera að panta eitthvern mosa?
20L humarbúr

54L guppy og tetru

120L lemon tetru, SAE og Ancirstur

54L Siklíðu bastarðar

450L Gullfiskabúr
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

:oops: takk fyrir það.

Þessi grasplanta er Echinodorus tenellus, dverg sverðplanta. Dreifir sér eins og henni sé borgað fyrir það. Ég fékk þetta í dýragarðinum en er svosem alveg til í að selja eitthvað af þessu. Hvernig hljómar 800 kall fyrir búnt með 5 millistórum plöntum í?

Varðandi mosann, þá hentar javamosi ekki vel í þetta, það er helst mælt með Jólamosa (eins og ég er með) eða taiwan mosa. Getur gúglað christmas moss og taiwanese moss.
User avatar
jeg
Posts: 701
Joined: 30 Aug 2007, 22:58
Location: Hrútafjörður
Contact:

Post by jeg »

Þetta er alveg eðal og á bara eftir að verða flottara og flottara :)
User avatar
Jakob
Posts: 4544
Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown

Post by Jakob »

Þetta búr er demantur í stofuna, vel unnið verk að pússla þessu saman.
400L Ameríkusíkliður o.fl.
User avatar
stebbi
Posts: 462
Joined: 30 Aug 2007, 19:05
Location: Breiðholt

Post by stebbi »

Er þetta svartur hárþörungur á rótinni á síðustu 2 myndunum?
Mollar borða hann, komst að því fyrir slysni einusinni :)
Don´t drink water
fish f*** in it
http://madkur.bloggar.is/
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

ég kalla þetta venjulega svartan brúskþörung, svosem ekki 100% viss hvað þetta er kallað á íslansku, en er allavega kallað black beard algae á ensku. SAE narta líka eitthvað í þetta. Ég er reyndar með nokkra svara molla í búrinu sem ég hef ekki séð líta við þessu, en veit að þeir fíla venjulegan hárþörung. Annars er best að losna við þennan brúskþörung með því að vera með stöðuga kolsýru.

Takk fyrir hrósin :)
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Post by prien »

pjakkur007 wrote:ég held sð ég verði bara að segja að mér finst þetta lang flottasta búrið hér á spjallinu af mörgum mjög flottum án þess að ættla að móðga nokkurn mann

hvar kemst maður yfir svona gras eins og er í botninum hjá þér?

og er ekki hægt að nota javamosa í netið sem er í bakgrunninum í staðinn fyrir að vera að panta eitthvern mosa?
Þú athugar pjakkur að þessi planta sem þú ert að spá í þarf mikla birtu s.b. þetta
http://www.aquahobby.com/garden/e_tenellus.php
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

hvað erum við að tala um að þetta þurfi mikla lysingu? þetta færi í 120L búr hjá mér sem er 36cm á hæð og ég verð með Gro-lux 18w 60cm og 20w life-glow 60 cm yfir þessu inní loki sem er flísað með speglum :P
ég vona að það verði nóg
20L humarbúr

54L guppy og tetru

120L lemon tetru, SAE og Ancirstur

54L Siklíðu bastarðar

450L Gullfiskabúr
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Þetta er gríðarlega flott hjá þér drengur.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
prien
Posts: 562
Joined: 02 Jul 2009, 22:00
Location: Innri Njarðvík

Post by prien »

Bravó...stórglæsilegt hjá þér.
Tommi
Posts: 50
Joined: 16 May 2007, 10:16
Location: Grindavík

Post by Tommi »

Þetta er mjög flott hjá þér! Gaman að sjá búr sem líta svona náttúrulega út. Það verður fróðlegt að sjá myndir þegar gróðurinn er orðinn aðeins þéttari.
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

hrikalega flott...
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

Inga þú ættir að fá andra í að gera svona við ykkar 720l búr hehe
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Flott búr. Þetta verður svakalega svalt þegar mosaveggurinn þéttist ( smá þolinmæði :roll: ) Ertu með lok á búrinu ?
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

Já, þolinmæði er algert lykilorð þegar það kemur að því að bíða eftir þessum mosa, það er búið að taka um hálft ár að vaxa í þetta eins og það er í dag. En sprettan hefur reyndar verið nokkuð góð undanfarið, tók smá tíma að taka við sér.

Búrið er ekki lokað, sjá hér (neðarlega): http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php?t=6634&start=90 Það er bara svo erfitt að taka myndir af búrinu með ljósið hangandi fyrir ofan, ég þurfti að setja ruslapoka yfir ljósið til að ná sæmilegum myndum af búrinu.
User avatar
pjakkur007
Posts: 311
Joined: 02 Feb 2010, 21:53
Location: Tálknafirði
Contact:

Post by pjakkur007 »

hvernig lýtur bútið hjá þér út í dag?

það væri gaman að fá að sjá nýjar myndir af þessu búri!!
Orientalis
Posts: 40
Joined: 19 Oct 2010, 19:45
Location: Gamli Vesturbærinn

Post by Orientalis »

Hvaða grös ertu með í botninum í búrinu á þessum myndum?
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

búrið lítur svipað út, slatti meiri anubias og svolítið minna af mosa, sem er algert hell að halda góðum.

Grasið í botninum er dverg amazon sverð-tegund. Ekki alveg viss hvaða tegund, verður þó slatti há ef ég er ekki duglegur að grisja.
User avatar
Bambusrækjan
Posts: 443
Joined: 06 Apr 2009, 23:52
Location: Reykjavík

Post by Bambusrækjan »

Hversu há ?
User avatar
Sven
Posts: 1106
Joined: 20 May 2007, 09:21

Post by Sven »

svona 20-25cm
noob1000
Posts: 45
Joined: 06 Jul 2008, 10:44
Location: mosfellsbær

Post by noob1000 »

Til Hamingju með þetta Sven þetta er mega flott. Þú komst mér á bragðið varðandi plöntur í búri og keypti ég af þér fyrir sircka 2 árum síðan plöntur sem ég hef í 240L búrinu minnu í dag. Ég er kominn með Co2 system og virkar það fínt hjá mér. Enn aftur takk fyrir allar upplýsingarnar frá þér um þetta efni , p.s ég væri til í að fá hjá þér svona dverg-amason plöntur. Láttu mig vit ef þú ert að grisja.
Post Reply