Skrautfiskur - fundur 25. mars

Almennar umræður um fiska og tengda hluti sem ekki tilheyra öðrum flokkum

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Skrautfiskur - fundur 25. mars

Post by Ásta »

Næsti fundur verður haldinn á Akranesi þann 25. mars kl. 20:00 hjá Hilmi að Háholti 26.

Mér finnst eðlilegt að fólk sameinist í bíl og dreifi kostnaði varðandi bensín og gangnagjald og getum við rætt það hér fyrir neðan.
Það er líka gott fyrir Hilmi að fá að vita ca. með fjölda þess sem mæta.

Eru félagar hvattir til að mæta og eins er þeim sem hafa áhuga á að kynna sér félagið eða ganga í það velkomið að mæta.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég ætla að mæta og get verið á bíl.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

Ég og Inga reynum að mæta, fáum kannski að fljóta með þér Ásta? :)
-Andri
695-4495

Image
User avatar
mambo
Posts: 123
Joined: 28 Oct 2006, 05:29
Location: Ísafjörður

Post by mambo »

ég hef mikinn áhuga á þessu félagi hjá ykkur, en þar sem ég bý á útnára þessa lands þá myndi það reynast mér frekar erfitt
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Já, Andri, ég bóka ykkur í bílinn hjá mér.
Það er þá pláss fyrir 2 í viðbót.

Það gæti alla vega reynst þér erfitt mambo að komast á fundi
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

ég vil endilega koma, sé hvort afkvæmið komi líka.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ætlar þú með mér í bíl Guðrún?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Vargur
Posts: 8605
Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær

Post by Vargur »

Við Elma komum og verðum á bíl.
Getum tekið 2-3 með.
User avatar
gudrungd
Posts: 1301
Joined: 03 Mar 2008, 11:19
Location: 108, Rvk

Post by gudrungd »

Ásta wrote:Ætlar þú með mér í bíl Guðrún?
það væri bara frábært, mér lýst líka mjög vel á samferðamennina (að öðrum ólöstuðum!)
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Flott, ég er þá komin með a.m.k. 3 í bílinn hjá mér.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Kem frá Sorgarnesi.
ef eithver hefur áhuga þá get ég gripið nokkrar Valesneriur og javamosa.
skyfti á öðrum plöntum væri magnað,annars er þetta bara gefins.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Ég hef áhuga á javamosa og skal koma með eitthvað í staðinn.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Eru ekki fleiri sem ætla að fara með?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
TobbiHJ
Posts: 39
Joined: 01 Sep 2009, 09:42
Location: Reykjavík

Post by TobbiHJ »

Ég og Sigurborg (Bogga) viljum gjarna koma.

Það væri frábært ef við gætum fengið far með einhverjum!

Breytt 24.3. : Við þurfum því miður að afboða okkur, þannig að við komumst ekki.


TobbiHJ
Last edited by TobbiHJ on 24 Mar 2010, 08:38, edited 1 time in total.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Talaðu við Hlyn, ég reikna með að það sé laust hjá honum.
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Fleiri sem ætla að mæta á fund?
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

ég kemst ekki því miður :evil:
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Það er laust fyrir 1 hjá mér ef einhver hefur áhuga.
Síminn er 8941229
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

Bíllin dó á mig í gjær þannig að ég kemst ekki. :x
User avatar
Agnes Helga
Posts: 1580
Joined: 18 Nov 2006, 14:05

Post by Agnes Helga »

Væri til í að komast á svona fundi :( Hvernig væri að hafa svona funda-myndaþræði fyrir þá sem komast ekki? :lol:
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Inga Þóran
Posts: 1482
Joined: 20 May 2007, 01:16
Location: rvk

Post by Inga Þóran »

leiðinlegt að missa af þessu :?
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

inga varstu skilin eftir heima?
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Agnes Helga wrote:Væri til í að komast á svona fundi :( Hvernig væri að hafa svona funda-myndaþræði fyrir þá sem komast ekki? :lol:
Við erum yfirleitt með myndir í félagaspjallinu, en það er auðvitað bara fyrir félaga Skrautfisks :D
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
User avatar
Ásta
Posts: 5780
Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:

Post by Ásta »

Takk kærlega fyrir skemmtilegan fund og góðar veitingar. Það var virkilega gaman að renna á Skagann.
Við fundum norðurljós á heimleiðinni og stoppuðum auðvitað til að mynda þau þannig að ferðin varð enn betri.
Ég pósta myndum á morgun þar sem ég er að fara að sofa :)
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Gunnar Andri
Posts: 241
Joined: 08 Feb 2010, 17:21

Post by Gunnar Andri »

Ég var að pæla að koma en ákvað að klára frekar að mála lokið og botninn á flotta búrið sem Vargur smíðaði fyrir mig svo ég geti sett það upp um helgina :)
User avatar
Andri Pogo
Posts: 5003
Joined: 26 Mar 2007, 17:58
Contact:

Post by Andri Pogo »

takk fyrir mig, gaman að fara svona útí sveit :mrgreen:

ein mynd að gamni:
Image
-Andri
695-4495

Image
User avatar
Elma
Posts: 3536
Joined: 26 Feb 2008, 03:05
Location: Í bóli Vargs
Contact:

Post by Elma »

Takk fyrir okkur! :D
Mjög skemmtilegur fundur :mrgreen:
Elma
--------------------------------
1x125L og 1x350L
Post Reply