Börnin á leikskólanum Njálsborg eiga 2 gullfiska sem gista allt of litla kúlu. Okkur finnst mikil þörf á að þeir fái betri heimkynni og leitum nú að cirka 60 lítra fiskabúri handa þeim. Við þyrftum auðvitað líka sand og loftdælu en annað vantar okkur ekki.
Jóhanna
OE cirka 50-60 lítra búri
Moderators: Vargur, Andri Pogo, keli