Hæhæ
Eg hef átt eina skjalböku lengi núna og ákvað að fá fyrir hana félagskap. Nýja bakan er karl og hann er svo rosalega aggressívur. Hún bítur ekkert og gerir ekkert en hann bítur svo rosalega í hana.
Ég veit að það er "mating season" en mér skilst að það sé konan sem bítur þá karlinn... er karlinn kannski bara aggressívur og getur ekki verið með öðrum bökum? (og nei, búrið er ekki of lítið).
Ef einhver sem er fróður um þetta má endilega svara hér eða senda mér póst!
Skjaldbökur
Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli
Hef lent sjálfur með böku sem gat ekki verið með öðrum, var búin að vera ein alla æfi (7 ár minnir mig) og lét mínar yngri ekki í friði þannig að sú samvist gékk ekki upp
Er þetta sama tegund og hvaða tegund eru þær ?
Hvað er búrið stórt ?
Er þetta sama tegund og hvaða tegund eru þær ?
Hvað er búrið stórt ?
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Þetta er sama tegund, red ear slider.
Kvendýrið hef ég átt í rúm 10 ár en hún virðist allveg vera sátt við hann, eða er forvitinn að sjá hann þegar hann er ekki að ráðast á hana.
En karlin fékk ég í gær. Hann kom reyndar úr ömurlegum aðstæðum og ég tók hann til að gefa honum betra heimili.
Veistu hvort það er e-ð sem ég get gert? Er sniðugt að leyfa þeim að vera saman í einhvern tíma og ath hvort þetta sé bara tímabil? Eða gæti kvk slasast bara á því? Mér þykir svo skrítið að hún bítur hann ekki á móti þar sem hún er stærri en hann.
En búrið er 300 lítra, en ekki allveg fyllt upp því ég er með land í búrinu.
Kvendýrið hef ég átt í rúm 10 ár en hún virðist allveg vera sátt við hann, eða er forvitinn að sjá hann þegar hann er ekki að ráðast á hana.
En karlin fékk ég í gær. Hann kom reyndar úr ömurlegum aðstæðum og ég tók hann til að gefa honum betra heimili.
Veistu hvort það er e-ð sem ég get gert? Er sniðugt að leyfa þeim að vera saman í einhvern tíma og ath hvort þetta sé bara tímabil? Eða gæti kvk slasast bara á því? Mér þykir svo skrítið að hún bítur hann ekki á móti þar sem hún er stærri en hann.
En búrið er 300 lítra, en ekki allveg fyllt upp því ég er með land í búrinu.
Okei, þú getur prófað að gefa þessu smá tíma, ef hann hættir ekki að ráðast á hana eftir nokkra daga þá virðist þetta ekki ganga upp
Gætir prófað að reyna aðlagaþau að hvoru öðru með því að aðskilja þau og leifa þeim að vera saman í smá tíma í senn
En ég mæli með að útbúa land ofan/hliðina á búrinu, þá færðu meira vatnsmagn sem hjálpar við að halda búrinu hreinu og þá fá bökurnar gott sundpláss sem hjálpar gegn offitnun
Hérna er land sem ég bjó til á 170L búr fyrir mínar þegar þær voru litlar
Notaði það einnig á 600 lítra búrið mitt
Þetta eru svo miklir sund kappar og haga sér allt öðruvísi í djúpu vatni heldur en grunnu, mjög gaman að sjá þær í dýpra vatni
Gætir prófað að reyna aðlagaþau að hvoru öðru með því að aðskilja þau og leifa þeim að vera saman í smá tíma í senn
En ég mæli með að útbúa land ofan/hliðina á búrinu, þá færðu meira vatnsmagn sem hjálpar við að halda búrinu hreinu og þá fá bökurnar gott sundpláss sem hjálpar gegn offitnun
Hérna er land sem ég bjó til á 170L búr fyrir mínar þegar þær voru litlar
Notaði það einnig á 600 lítra búrið mitt
Þetta eru svo miklir sund kappar og haga sér allt öðruvísi í djúpu vatni heldur en grunnu, mjög gaman að sjá þær í dýpra vatni
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is
Takk , svona var það uppá sitt besta
Rampinn bjó ég til úr málningar bakka, límdi svo möl á hann með sílíkoni
Rampinn bjó ég til úr málningar bakka, límdi svo möl á hann með sílíkoni
Kv. Jökull
Dyralif.is
Dyralif.is