þegar ég var að æfa box þá vorum við með 2 poka í salnum einn 25 kg man reyndar ekki hvað hin var þúngur en þessi 25kg var oftast nánast láréttur þegar maður var að berja á honum.
fylgir með honum bönd til að vefja hendurnar, tvö sett af hönskum og allt til að hengja hann upp fyrir utan plastið sem sett er í gatið til að skrúfa krókinn upp, get enganveginn munað hvað það heitir eins og er
Boxpúðar fást í Gáp og eru frá 32.000-39.000 hef líka séð þá í Intersport held að þeir séu ódýrari þar. Annars er netverslun sem heitir bushido.is og hef ég verslað mikið við hann, hann er ekki með púða á lager eða á síðunni hjá sér en getur pantað púða og er mjög sanngjarn á verði allavega á þeim vörum sem ég hef verið að kaupa. Bara senda honum fyrirspurn og hann gefur þér verð til baka.
Squinchy wrote:Var að spá svona 30.000 en ekkert heilagt
fylgir með honum bönd til að vefja hendurnar, tvö sett af hönskum og allt til að hengja hann upp fyrir utan plastið sem sett er í gatið til að skrúfa krókinn upp, get enganveginn munað hvað það heitir eins og er
er ekki málið að versla sér bala af iðnaðartvist og láta frúnna sauma leður poka utan um hann.... ég man ekki hvað balin kostaði þegar ég ætlaði mér að gera þetta....