Ertu með karl og kellingu saman í pínkulitlu búri? Það er alls ekki mælt með að hafa kynin saman og alls ekki bara eitt af hvoru kyni þar sem karlinn á það til að drepa kellinguna eða áreita hana þangað til hún drepst. Þurfa held ég að vera alveg 3-4 kellingar á móti einum karli og þá ekki í svona pínkuponsu búri .
Taktu kk og kvk í burtu og gefðu seiðunum smá af eggjarauðu sem búið er að sjóða og blandaðu henni fyrst með vatni skiptu oft um vatn og gefðu þeim eftir smá tíma fínmalað fiskafóður þessi seiði er fljót að stækka.
Ertu með karl og kellingu saman í pínkulitlu búri? Það er alls ekki mælt með að hafa kynin saman og alls ekki bara eitt af hvoru kyni þar sem karlinn á það til að drepa kellinguna eða áreita hana þangað til hún drepst. Þurfa held ég að vera alveg 3-4 kellingar á móti einum karli og þá ekki í svona pínkuponsu búri
takk fyrir svarið en þetta var ekki það sem ég var að spirja um
Veit það Var bara að benda þér á þetta svo þú getur aðskilið þau núna svo að annað þeirra drepist ekki.