Greftrar maskínur?

Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.

Moderators: Elma, Vargur, Andri Pogo, keli

Post Reply
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Greftrar maskínur?

Post by ulli »

Nú er orðið nokkuð síðan að maður var með mbúnur og happla.
Ég hreinlega man ekki hvort tildæmis Burtoni og sp 44 eru skólflarar?
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

veit þetta eingin? :S
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

ég man ekki eftir því að hafa séð þessar tegundir grafa
er með sp.44 núna

alla vega eru þeir lömb miðað við mbunurnar
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
malawi feðgar
Posts: 771
Joined: 13 Feb 2008, 11:21
Location: Rvk
Contact:

Post by malawi feðgar »

ég hef ekki orðið var við að sp44 sé að grafa.
600L malawibúr, 325L gróðurbúr, 85L gróðurbúr.

kveðja.
Pétur og Guðni.
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

glæsilegt.

hvernig myndu þessir tveir og eye bitter plumma sig saman?
Gudmundur
Posts: 2115
Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:

Post by Gudmundur »

þeir gætu orðið snakk þegar compi stækkar
ég er með karlana hjá mér yfir 20 cm og svaka skúffukjaftur
www.fiskabur.is
skemmtileg heimasíða
ulli
Posts: 2777
Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland

Post by ulli »

þeir eru skuggalegir
Post Reply