Umræður um afrískar sikliður og amerískar í stærri kantinum
Moderators: Vargur , Hrappur , Ásta
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 23 Feb 2010, 23:12
Mest lítið að ske hjá frontunum
Reyndi að taka myndir af alpha kallinum, hann fellur
sig alltaf þarf að lokka hann út með mat, hér eru
myndirnar sem ég náði af honum.
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 15 Mar 2010, 23:52
Vildi deila þessu með ykkur, svona hefur líklega verið náð í mínar frontur.
Hér eru menn að veiða Tanz frontur.(tekið af youTube)
<object><param></param><param></param><param></param><embed src="
http://www.youtube.com/v/2KxEZR9-vGQ&hl=en_US&fs=1 &" type="application/x-shockwave-flash" allowscriptaccess="always" allowfullscreen="true" width="480" height="385"></embed></object>
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 27 Mar 2010, 17:20
Jæja tók úr kellu á degi tvö, 28 hrogn, 26 af þeim henti ég strax þau voru farinn að fá hvíta bletti og þá voru eftir tvö.
Það er nú samt betra en ekki neitt. Það verður gaman að sjá hvort þau lifa.
Dagur 7
Dagur 9
Dagur 11 (í dag)
Einval
Posts: 636 Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ
Post
by Einval » 27 Mar 2010, 17:50
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 28 Mar 2010, 18:32
Dagur 12
ulli
Posts: 2777 Joined: 08 May 2007, 00:45
Location: Ísland
Post
by ulli » 28 Mar 2010, 19:16
hvaða fiskur var þetta í videoinu? 3,02min
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 28 Mar 2010, 20:44
ulli wrote: hvaða fiskur var þetta í videoinu? 3,02min
Mér sýnist þetta vera Cyprichromis leptosoma.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 28 Mar 2010, 23:04
Nokkuð spennandi með seiðin
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 30 Mar 2010, 23:47
Held að annað seiðið sé að drepast, finnst það bara eitthvað furðulegt,
t.d hreyfir það sig minna hitt seiðið og þroskast hægar.
Dagur 14
Einval
Posts: 636 Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ
Post
by Einval » 04 Apr 2010, 17:15
hvernig gengur með þetta eina
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 05 Apr 2010, 18:58
Þetta eina seiði er enn á lífi og virðist dafna vel.
Dagur 20
Einval
Posts: 636 Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ
Post
by Einval » 05 Apr 2010, 19:29
Jakob
Posts: 4544 Joined: 05 Dec 2007, 16:16
Location: Unknown
Post
by Jakob » 05 Apr 2010, 21:42
Flott að það lifi!
400L Ameríkusíkliður o.fl.
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 06 Apr 2010, 00:17
Er þetta ekki rúmlega 10% fjölgun á stofninum ?
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 06 Apr 2010, 12:06
Gudmundur wrote: Er þetta ekki rúmlega 10% fjölgun á stofninum ?
Jú það er rétt Gummi, stefni nú samt að
því að fjölga þeim svolítið meira.
Agnes Helga
Posts: 1580 Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Post
by Agnes Helga » 06 Apr 2010, 13:54
Frábært
Vonandi gengur eins vel að koma því í góða stærð
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 12 Apr 2010, 20:02
Ný mynd tekinn í dag.
Ásta
Posts: 5780 Joined: 18 Sep 2006, 15:12
Location: Í gettóinu
Contact:
Post
by Ásta » 13 Apr 2010, 22:22
Þetta lítur vel út
You can fool some people sometimes, but you can´t fool all the people all the time.
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 16 Aug 2010, 21:12
Smá update stripaði kellu í dag og fekk eitthvað yfir 20 seiði.
Agnes Helga
Posts: 1580 Joined: 18 Nov 2006, 14:05
Post
by Agnes Helga » 16 Aug 2010, 21:52
Til hamingju með seiðin
450 L amerískar síklíður, 120 L guppy/smáfiska gróðurbúr, 180 L malawii/skjaldböku búr og 85 L seiðabúr
Gaby
Posts: 399 Joined: 10 Jun 2007, 20:54
Location: 220 Hfj
Post
by Gaby » 16 Aug 2010, 23:36
Glææsilegt
Til hamingju með þau
Gabríela María Reginsdóttir
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 17 Aug 2010, 21:48
Gott mál
hvernig er fyrsta seiðið ?
er það komið ofaní hjá hinum ?
verst hvað þetta er orðin algeng frontu tegund núna
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 17 Aug 2010, 23:00
Fyrsta seiðið er dautt, framdi sjálfsmorð einn daginn þegar ég kveikti ljósið hjá því,þá dúndraði það á glerið og drapst.
Þetta fer að vera algeng tegund heima hjá mér já
Hér er ein mynd í viðbót.
Gudmundur
Posts: 2115 Joined: 20 Sep 2006, 14:30
Location: Kópavogur
Contact:
Post
by Gudmundur » 17 Aug 2010, 23:11
þú hefur verið nývaknaður þegar þú kveiktir ljósið og aumingja seiðið varð svo hrætt að það barði hausnum við glerið uns yfir lauk
Sibbi
Posts: 1131 Joined: 09 Aug 2010, 18:29
Location: Hafnarfjörður
Post
by Sibbi » 18 Aug 2010, 00:30
Snilldar þráður.
Glæsilegt.
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 18 Aug 2010, 20:24
Gudmundur wrote: þú hefur verið nývaknaður þegar þú kveiktir ljósið og aumingja seiðið varð svo hrætt að það barði hausnum við glerið uns yfir lauk
Þetta gerðist nákvæmlega svona, það er bara eins og þú hafir verið þarna
Einval
Posts: 636 Joined: 24 Feb 2009, 18:52
Location: Reykjanesbæ
Post
by Einval » 18 Aug 2010, 20:47
Eiki wrote: Gudmundur wrote: þú hefur verið nývaknaður þegar þú kveiktir ljósið og aumingja seiðið varð svo hrætt að það barði hausnum við glerið uns yfir lauk
Þetta gerðist nákvæmlega svona, það er bara eins og þú hafir verið þarna
Ekki ertu með bakgrunn af Guðmundi í búrinu
eddi
Posts: 117 Joined: 17 Aug 2010, 00:15
Location: Álftanesi
Post
by eddi » 19 Aug 2010, 13:39
svakalega er gaman að fylgjast með þessu
Kv:Eddi
Eiki
Posts: 257 Joined: 21 Nov 2008, 11:57
Location: Selfoss
Post
by Eiki » 21 Aug 2010, 21:45
Þakka hrósin.Seiðin dafna vel. Mér finnst alltaf magnað hvað frontu seiði eru stór,þau eru ca 2cm þegar
kviðpokinn er farin.