Spurningar og svör um uppsetningu búra, sjúkdóma, hvaða fiskar passa saman osf.
Moderators: Elma , Vargur , Andri Pogo , keli
ellixx
Posts: 565 Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður
Post
by ellixx » 28 Mar 2010, 20:52
er með 4 svona og einn er orðin svoldið blodet .
er þetta hrogn eða einhver sjúkdómir?
er allveg hress og sindir alveg um allt búrið.
ef þetta er hrigna er þá einhver aðstaða sem ég þarf að útbúa fyrir hana.
það eru neontetrur , rosa og 6 litlar ancistrur í þessu búri með zebranum.
með fyrir fram þökk
kveðja
erling
aðeins feitari en þessi
mynd feingin að láni á netinu.
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.
Vargur
Posts: 8605 Joined: 15 Sep 2006, 12:03
Location: Mosfellsbær
Post
by Vargur » 28 Mar 2010, 21:47
Mjög sennilegt að hún sé bara vel hrognafull. Danio kerlur verða oft alveg tvöfaldar af hrognum.
Ef þú villt reyna að rækta undan þeim þá er gott að setja fiskana í búr með grófri möl eða neti á botninum og fjarlægja þá svo að hrygningu lokinni.
Hér er þráður um svipuð mál.
http://www.fiskaspjall.is/viewtopic.php ... barbapabbi
ellixx
Posts: 565 Joined: 02 Mar 2010, 12:42
Location: Hafnarfjörður
Post
by ellixx » 29 Mar 2010, 09:21
takk fyrir svarið ,held að ég láti náturuna um þetta núna, á ekki auka búr og ég er ekki komin það langt í þessu enn .
kemur vonandi með tímanum.
það eru þrír alltaf að eltast við hana þegar ég kveiki ljósið ,þanig að þetta getur passað.
180 lítra juwel.
54 lítra mp. til sölu
30 lítra tetra. gaf brósa
1200 lítra rekki. hættur ....... selt ,hent
Canon EOS 500D
Sigma 18-200.